Karlmaður á þrítugsaldri handtekinn vegna gruns um morð í austurborginni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2022 21:23 Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið handtekinn í tengslum við málið. Vísir/Helena Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar hugsanlegt morð í austurbæ Reykjavíkur í kvöld. Mikill viðbúnaður var á vettvangi í kvöld. Þetta staðfestir Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu í samtali við fréttastofu. Búið er að handtaka karlmann á þrítugsaldri í tengslum við rannsóknina. Hann segir að grunur sé um að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Sá látni er karlmaður á fimmtugsaldri. Margeir getur ekki gefið frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að andlátið hafi átt sér stað um kvöldmatarleytið í dag. Tilkynning hafi borist lögreglu rétt fyrir klukkan 19:30. Mynd af vettvangi. Þrír lögreglubílar voru á vettvangi þegar fréttastofu bar að garði.VÍSIR/HELENA Fréttastofa fór á vettvang og þegar þangað var komið var búið að girða götuna af, beggja vegna við húsið, sem grunur er um að morð hafi verið framið í. Lögreglumaður sem fréttastofa náði tali af á vettvangi gat engar upplýsingar gefið um málið en sagði að von væri á tilkynningu bráðlega. Tæknideild lögreglu var á staðnum þegar fréttastofa var þar. RÚV greindi fyrst frá málinu. Fréttin var uppfærð klukkan 23:15. Lögreglumál Reykjavík Manndráp í Barðavogi Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Fleiri fréttir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Sjá meira
Þetta staðfestir Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu í samtali við fréttastofu. Búið er að handtaka karlmann á þrítugsaldri í tengslum við rannsóknina. Hann segir að grunur sé um að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Sá látni er karlmaður á fimmtugsaldri. Margeir getur ekki gefið frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að andlátið hafi átt sér stað um kvöldmatarleytið í dag. Tilkynning hafi borist lögreglu rétt fyrir klukkan 19:30. Mynd af vettvangi. Þrír lögreglubílar voru á vettvangi þegar fréttastofu bar að garði.VÍSIR/HELENA Fréttastofa fór á vettvang og þegar þangað var komið var búið að girða götuna af, beggja vegna við húsið, sem grunur er um að morð hafi verið framið í. Lögreglumaður sem fréttastofa náði tali af á vettvangi gat engar upplýsingar gefið um málið en sagði að von væri á tilkynningu bráðlega. Tæknideild lögreglu var á staðnum þegar fréttastofa var þar. RÚV greindi fyrst frá málinu. Fréttin var uppfærð klukkan 23:15.
Lögreglumál Reykjavík Manndráp í Barðavogi Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Fleiri fréttir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Sjá meira