Real Madrid stendur með Liverpool og krefst svara frá UEFA Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júní 2022 13:32 Lögregla sprautar táragasi yfir stuðningsmenn Liverpool á laugardagskvöld. Matthias Hangst/Getty Images Meistaradeildarmeistarar Real Madrid hafa farið fram á svör frá Evrópska knattspyrnusambandinu vegna „raða óheppilegra atburða“ þegar úrslit Meistaradeildarinnar milli liðsins og Liverpool fór fram í París síðasta laugardag. Margt hefur verið rætt og ritað um leikinn sem frestaðist um 36 mínútur þar sem aðdáendur Liverpool komust ekki inn á völlinn. Fjölmargar sögur frá stuðningsmönnum Liverpool sem segjast ekkert hafa af sér gert hafa flogið um vefinn. Táragasi var sprautað yfir fólk og mikill troðningur myndaðist er fólk beið klukkustundum saman eftir að komast inn á völlinn. Frönsk yfirvöld hafa kennt stuðningsmönnum um það sem átti sér stað við dræmar undirtektir. Billy Hogan, framkvæmdastjóri Liverpool, sagði umsögn Frakka skammarlega og Liverpool hefur gert kröfu um svör, líkt og Real. Í yfirlýsingu sinni sagði Real „röð óheppilegra atburða“ hafa átt sér stað „í kringum völlinn og við miðahlið á Stade de France, jafnvel innan vallarins sjálfs“ og að stuðningsmenn hafi verið fórnarlömb aðstæðnanna. „Við viljum vita ástæðurnar að baki þeirri ákvörðun að þessi staðsetning var valin til að halda úrslitaleikinn og hvaða viðmið voru viðhöfð í valinu,“ segir í yfirlýsingu Real Madrid. UEFA hefur þegar tilkynnt um óháða rannsókn á atvikum laugardagsins. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Margt hefur verið rætt og ritað um leikinn sem frestaðist um 36 mínútur þar sem aðdáendur Liverpool komust ekki inn á völlinn. Fjölmargar sögur frá stuðningsmönnum Liverpool sem segjast ekkert hafa af sér gert hafa flogið um vefinn. Táragasi var sprautað yfir fólk og mikill troðningur myndaðist er fólk beið klukkustundum saman eftir að komast inn á völlinn. Frönsk yfirvöld hafa kennt stuðningsmönnum um það sem átti sér stað við dræmar undirtektir. Billy Hogan, framkvæmdastjóri Liverpool, sagði umsögn Frakka skammarlega og Liverpool hefur gert kröfu um svör, líkt og Real. Í yfirlýsingu sinni sagði Real „röð óheppilegra atburða“ hafa átt sér stað „í kringum völlinn og við miðahlið á Stade de France, jafnvel innan vallarins sjálfs“ og að stuðningsmenn hafi verið fórnarlömb aðstæðnanna. „Við viljum vita ástæðurnar að baki þeirri ákvörðun að þessi staðsetning var valin til að halda úrslitaleikinn og hvaða viðmið voru viðhöfð í valinu,“ segir í yfirlýsingu Real Madrid. UEFA hefur þegar tilkynnt um óháða rannsókn á atvikum laugardagsins.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira