Þungavigtin: „Ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingar“ 31. maí 2022 17:01 Ólafur Jóhannesson er á leið í golfferð þar sem Besta deild karla er á leið í pásu til 15. júní. Vísir/Vilhelm Gengi FH í Bestu deild karla í fótbolta það sem af er sumri var til umræðu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þungavigtin. Þar var farið yfir dræma stigasöfnun liðsins og þá staðreynd að Ólafur Jóhannesson, þjálfari liðsins væri á leið í sex daga golfferð. „Heimir Guðjónsson (þjálfari Vals) á að vera baksíðu fréttin, Ólafur Jóhannesson hlýtur að vera forsíðu fréttin. Hann hlýtur að vera í heitasta sætinu, hann er með helmingi færri stig en Heimir,“ sagði Mikael Nikulásson í upphafi áður en hann benti á að Fram og Keflavík væru fyrir ofan FH í töflunni. Í kjölfarið velti Kristján Óli Sigurðsson fyrir sér hvernig Ólafur ætlaði að breyta leik FH-liðsins ef hann væri ekki á staðnum. Klippa: Þungavigtin: Óli Jó á leiðinni í sex daga golfferð „Það verður gaman að sjá hvernig Óli Jóh drillar liðið næstu sex daga í golfferðinni sem hann er að fara í. Það verður forvitnilegt.“ „Hann er að skella sér í golf. Sjö stig, sáttur, golfferð takk,“ bætti Kristján Óli við. Upp úr hófst mikil umræða hvort leikmenn myndu fá jafn langt frí en Ólafur hafði gefið út að þeir myndu fá nokkurra daga frí þar sem ekki er leikið í Bestu deildinni á næstunni vegna leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. „Þeir fá ekki sex daga frí, ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingarnir,“ sagði Kristján Óli við því. „Ég veit ekkert með einhver frí, þetta er næsta helgi þar sem menn sletta úr klaufunum og gera eitthvað saman,“ skaut Mikael inn. Hann telur ekki að sé um réttan tímapunkt að ræða á golfferð þjálfara FH-liðsins. „Það er alveg ljóst að þú gefur ekki vikufrí í tveggja vikna pásu á miðju tímabili. Ég myndi allavega ekki gera það.“ Það má hlusta á brot úr umræðu þáttarins hér fyrir ofan. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Þungavigtin Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
„Heimir Guðjónsson (þjálfari Vals) á að vera baksíðu fréttin, Ólafur Jóhannesson hlýtur að vera forsíðu fréttin. Hann hlýtur að vera í heitasta sætinu, hann er með helmingi færri stig en Heimir,“ sagði Mikael Nikulásson í upphafi áður en hann benti á að Fram og Keflavík væru fyrir ofan FH í töflunni. Í kjölfarið velti Kristján Óli Sigurðsson fyrir sér hvernig Ólafur ætlaði að breyta leik FH-liðsins ef hann væri ekki á staðnum. Klippa: Þungavigtin: Óli Jó á leiðinni í sex daga golfferð „Það verður gaman að sjá hvernig Óli Jóh drillar liðið næstu sex daga í golfferðinni sem hann er að fara í. Það verður forvitnilegt.“ „Hann er að skella sér í golf. Sjö stig, sáttur, golfferð takk,“ bætti Kristján Óli við. Upp úr hófst mikil umræða hvort leikmenn myndu fá jafn langt frí en Ólafur hafði gefið út að þeir myndu fá nokkurra daga frí þar sem ekki er leikið í Bestu deildinni á næstunni vegna leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. „Þeir fá ekki sex daga frí, ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingarnir,“ sagði Kristján Óli við því. „Ég veit ekkert með einhver frí, þetta er næsta helgi þar sem menn sletta úr klaufunum og gera eitthvað saman,“ skaut Mikael inn. Hann telur ekki að sé um réttan tímapunkt að ræða á golfferð þjálfara FH-liðsins. „Það er alveg ljóst að þú gefur ekki vikufrí í tveggja vikna pásu á miðju tímabili. Ég myndi allavega ekki gera það.“ Það má hlusta á brot úr umræðu þáttarins hér fyrir ofan. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Þungavigtin Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn