Inter mun hitta lögfræðinga Lukaku til að ræða mögulega endurkomu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 16:01 Romelu Lukaku heillaði ekki í búning Chelsea í vetur. Alex Pantling/Getty Images Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. Sky Sports greinir frá því að lögfræðingar Romelu Lukaku muni hitta forráðamenn Inter Milan í vikunni til að ræða mögulega endurkomu til Mílanó. According to Sky in Italy, Inter Milan will meet Romelu Lukaku's lawyer on Tuesday to enquire about the feasibility of a potential move back to Serie A pic.twitter.com/P5wwtDw5fD— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 31, 2022 Lukaku var frábær er liðið vann Serie A, ítölsku úrvalsdeildina, á síðasta ári en hann var í kjölfarið seldur til Chelsea þar sem Inter var í fjárhagsvandræðum. Chelsea borgaði 97,5 milljónir punda fyrir framherjann sem er í dag 29 ára gamall. Þó Lukaku hafi endað sem markahæsti leikmaður Chelsea á tímabilinu með 15 mörk í samtals 44 leikjum þá var hann langt frá því að standast þær væntingar sem til hans voru gerðar. Guiseppe Marotta, framkvæmdastjóri Inter, segir félagið hafa mikinn áhuga á því að fá Lukaku aftur í sínar raðir en það liggi ekkert á. Í frétt Sky segir það augljóst að Chelsea muni aldrei fá þá upphæð til baka sem félagið borgaði fyrir Lukaku sumarið 2021. Mögulega séu hins vegar nýir eigendur félagsins til að selja leikmanninn frekar en að borga himinhá laun hans þegar það er ljóst að hann passar illa inn í leikstíl Thomas Tuchel. Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. Sky Sports greinir frá því að lögfræðingar Romelu Lukaku muni hitta forráðamenn Inter Milan í vikunni til að ræða mögulega endurkomu til Mílanó. According to Sky in Italy, Inter Milan will meet Romelu Lukaku's lawyer on Tuesday to enquire about the feasibility of a potential move back to Serie A pic.twitter.com/P5wwtDw5fD— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 31, 2022 Lukaku var frábær er liðið vann Serie A, ítölsku úrvalsdeildina, á síðasta ári en hann var í kjölfarið seldur til Chelsea þar sem Inter var í fjárhagsvandræðum. Chelsea borgaði 97,5 milljónir punda fyrir framherjann sem er í dag 29 ára gamall. Þó Lukaku hafi endað sem markahæsti leikmaður Chelsea á tímabilinu með 15 mörk í samtals 44 leikjum þá var hann langt frá því að standast þær væntingar sem til hans voru gerðar. Guiseppe Marotta, framkvæmdastjóri Inter, segir félagið hafa mikinn áhuga á því að fá Lukaku aftur í sínar raðir en það liggi ekkert á. Í frétt Sky segir það augljóst að Chelsea muni aldrei fá þá upphæð til baka sem félagið borgaði fyrir Lukaku sumarið 2021. Mögulega séu hins vegar nýir eigendur félagsins til að selja leikmanninn frekar en að borga himinhá laun hans þegar það er ljóst að hann passar illa inn í leikstíl Thomas Tuchel.
Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira