Tugir fórust í troðingi á kirkjumarkaði í Nígeríu Kjartan Kjartansson skrifar 28. maí 2022 16:55 Fleiri en áttatíu milljónir Nígeríumanna búa við fátækt. Algengt er að kirkjur haldi góðgerðamarkaði til aðstoðar þurfandi. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/EPA Þrjátíu og einn maður lést í miklum troðningi á góðgerðamarkaði kirkju í sunnanverðri Nígeríu í dag. Markaðurinn átti að færa bágstöddum von. AP-fréttastofan hefur eftir Grace Iringe-Koko, talskonu lögreglunnar í Rivers-ríki að mörg fórnarlambanna á markaðinum hafi komið þangað í leit að aðstoð. Slíkir markaðir eru sagðir algengir í Nígeríu þar sem fleiri en áttatíu milljónir manna búa undir fátæktarmörkum. Opna átti markaðinn klukkan níu að morgni að staðartíma en Iringe-Koko segir að tugir manna hafi verið mættir klukkan fimm til þess að tryggja sér pláss framarlega í röðinni. Tókst fólkinu að brjótast inn um læst hlið og upphófst þá mikill troðningur sem kostaði fjölda mannslífa. Auk þeirra látnu slösuðust sjö manns. Læknar og sjúkraliðar hlúðu að þeim undir beru loft við markaðinn. Viðburðurinn var stöðvaður á meðan lögreglan rannsakaði hvernig troðningurinn hófst. Nígería Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira
AP-fréttastofan hefur eftir Grace Iringe-Koko, talskonu lögreglunnar í Rivers-ríki að mörg fórnarlambanna á markaðinum hafi komið þangað í leit að aðstoð. Slíkir markaðir eru sagðir algengir í Nígeríu þar sem fleiri en áttatíu milljónir manna búa undir fátæktarmörkum. Opna átti markaðinn klukkan níu að morgni að staðartíma en Iringe-Koko segir að tugir manna hafi verið mættir klukkan fimm til þess að tryggja sér pláss framarlega í röðinni. Tókst fólkinu að brjótast inn um læst hlið og upphófst þá mikill troðningur sem kostaði fjölda mannslífa. Auk þeirra látnu slösuðust sjö manns. Læknar og sjúkraliðar hlúðu að þeim undir beru loft við markaðinn. Viðburðurinn var stöðvaður á meðan lögreglan rannsakaði hvernig troðningurinn hófst.
Nígería Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira