Mest skorað á Kópavogsvelli og í Víkinni | Minnst í Vesturbænum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2022 23:31 Breiðablik hefur heldur betur gefið áhorfendum á Kópavogsvelli nóg fyrir peninginn í sumar. Vísir/Vilhelm Breiðablik hefur farið frábærlega af stað í Bestu deild karla og unnið alla sjö heimaleiki sína. Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa ekki farið jafn vel af stað en heimavöllur liðsins hefur hins vegar boðið upp á mikla skemmtun, þó ekki endilega fyrir Víkinga. Stuðningsfólk Breiðabliks hefur getað mætt á fjóra heimaleiki í Bestu deild karla og hafa þeir allir unnist. Þá hefur liðið skorað 14 mörk á Kópavogsvelli en fengið á sig sjö. Það þýðir að meðaltali hafa fimm mörk verið skoruð í hverjum leik. Breiðablik hóf tímabilið á 4-1 sigri á Keflavík, í næsta heimaleik vannst 3-0 sigur á FH. Eftir það vannst dramatískur 3-2 sigur á Stjörnunni og nú síðast vannst magnaður 4-3 sigur á Fram. Það hefur því sannarlega verið boðið til veislu á Kópavogsvelli, sérstaklega fyrir þau sem styðja Breiðablik. Blikar fagna einum af fjórum sigrum sínum á Kópavogsvelli.Vísir/Vilhelm Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa farið brösuglega af stað í Bestu deildinni og kristallast það hvað helst í töpum liðsins á heimavelli. Eftir að vinna FH 2-1 og Keflavík 4-1 máttu Víkingar þola 4-5 tap gegn Stjörnunni. Liðið svaraði með 4-1 sigri á Fram áður en topplið Breiðabliks mætti í heimsókn og vann þægilegan 3-0 útisigur. Úr leik Víkings og Breiðabliks.Vísir/Hulda Margrét Víkingar hafa spilað heimaleik meira en Breiðablik og því hefur Víkingsvöllur séð flest mörkin til þessa í sumar. En að meðaltali eru skoruð fimm mörk í leik í Víkinni líkt og á Kópavogsvelli. Á hinum enda markatöflunnar eru Meistaravellir í Vesturbæ Reykjavíkur. Aðeins hafa verið skoruð fjögur mörk í fjórum leikjum þar í sumar eða að meðaltali eitt í leik. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Stuðningsfólk Breiðabliks hefur getað mætt á fjóra heimaleiki í Bestu deild karla og hafa þeir allir unnist. Þá hefur liðið skorað 14 mörk á Kópavogsvelli en fengið á sig sjö. Það þýðir að meðaltali hafa fimm mörk verið skoruð í hverjum leik. Breiðablik hóf tímabilið á 4-1 sigri á Keflavík, í næsta heimaleik vannst 3-0 sigur á FH. Eftir það vannst dramatískur 3-2 sigur á Stjörnunni og nú síðast vannst magnaður 4-3 sigur á Fram. Það hefur því sannarlega verið boðið til veislu á Kópavogsvelli, sérstaklega fyrir þau sem styðja Breiðablik. Blikar fagna einum af fjórum sigrum sínum á Kópavogsvelli.Vísir/Vilhelm Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa farið brösuglega af stað í Bestu deildinni og kristallast það hvað helst í töpum liðsins á heimavelli. Eftir að vinna FH 2-1 og Keflavík 4-1 máttu Víkingar þola 4-5 tap gegn Stjörnunni. Liðið svaraði með 4-1 sigri á Fram áður en topplið Breiðabliks mætti í heimsókn og vann þægilegan 3-0 útisigur. Úr leik Víkings og Breiðabliks.Vísir/Hulda Margrét Víkingar hafa spilað heimaleik meira en Breiðablik og því hefur Víkingsvöllur séð flest mörkin til þessa í sumar. En að meðaltali eru skoruð fimm mörk í leik í Víkinni líkt og á Kópavogsvelli. Á hinum enda markatöflunnar eru Meistaravellir í Vesturbæ Reykjavíkur. Aðeins hafa verið skoruð fjögur mörk í fjórum leikjum þar í sumar eða að meðaltali eitt í leik. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira