Flestir vildu Magnús í hreppsnefnd Skagabyggðar Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2022 10:55 Vitinn í Kálfshamarsvík í Skagabyggð. Markaðsstofa Norðurlands Magnús Björnsson bóndi fékk flest atkvæði til setu í óbundnum kosningum til hreppsnefndar í Skagabyggð á laugardaginn. Magnús hlaut 32 atkvæði, en Kristján Steinar Kristjánsson bóndi hlaut næstflest atkvæði, eða tuttugu. Alls voru 67 á kjörskrá og greiddu 44 atkvæði, sem gerir um 66 prósent kjörsókn. Einn atkvæðaseðill var auður og einn ógildur. Bjarney Jónsdóttir, sem sæti átti í kjörstjórn, var að störfum í fjósinu þegar fréttastofa náði tali af henni og þuldi upp úrslit kosninganna eftir minni, en Bjarney var einmitt sjálf ein þeirra sem var kjörin í hreppsnefnd í kosningunum á laugardag. Eftirfarandi munu skipa hreppsnefnd Skagabyggðar næsta kjörtímabil: Magnús Björnsson bóndi, 32 atkvæði Kristján Steinar Kristjánsson bóndi, 20 atkvæði Vignir Sveinsson bóndi, 19 atkvæði Bjarney Jónsdóttir bóndi, 19 atkvæði Erla Jónsdóttir, rekstrarfræðingur og bóndi 15 atkvæði Við óbundna kosningu eru allir kjósendur í sveitarfélaginu í kjöri með þeirri undantekningu að þeir sem setið hafa í sveitarstjórn eitt kjörtímabil eða lengur geta skorast undan kjöri, tilkynni þeir yfirkjörstjórn það fyrir lok framboðsfrests. Bjarney sagði að þrjú þeirra sem áttu sæti í hreppsnefnd á nýliðnu kjörtímabili hafi skorast undan kjöri að þessu sinni. Íbúar í Skagabyggð höfnuðu síðasta sumar sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu en þar kusu 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. Alls greiddu þá 53 íbúar Skagabyggðar atkvæði í kosningunni og voru sjötíu á kjörskrá. Tillagan sneri að sameiningu sveitarfélagsins við Blönduósbæ, Húnavatnshrepp og Sveitarfélagið Skagaströnd. Ekkert var því úr sameiningu sveitarfélaganna, en síðan hafa Blönduós og Húnavatnshreppur sameinast. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Skagabyggð Tengdar fréttir Skagabyggð hafnar sameiningartillögu Ekkert verður úr sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu eftir að íbúar Skagabyggðar felldu sameiningartillögu í íbúakosningu í dag. Þar mátti ekki muna mörgum atkvæðum en 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. 5. júní 2021 22:57 Möguleg hræðsla við að lenda á jaðrinum í stærri byggð Ekkert verður af sameiningu Skagabyggðar, Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og sveitarfélagsins Skagastrandar eftir að íbúar Skagabyggðar höfnuðu henni í atkvæðagreiðslu í gær. Sjötíu voru á kjörskrá og greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með. 6. júní 2021 13:38 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Magnús hlaut 32 atkvæði, en Kristján Steinar Kristjánsson bóndi hlaut næstflest atkvæði, eða tuttugu. Alls voru 67 á kjörskrá og greiddu 44 atkvæði, sem gerir um 66 prósent kjörsókn. Einn atkvæðaseðill var auður og einn ógildur. Bjarney Jónsdóttir, sem sæti átti í kjörstjórn, var að störfum í fjósinu þegar fréttastofa náði tali af henni og þuldi upp úrslit kosninganna eftir minni, en Bjarney var einmitt sjálf ein þeirra sem var kjörin í hreppsnefnd í kosningunum á laugardag. Eftirfarandi munu skipa hreppsnefnd Skagabyggðar næsta kjörtímabil: Magnús Björnsson bóndi, 32 atkvæði Kristján Steinar Kristjánsson bóndi, 20 atkvæði Vignir Sveinsson bóndi, 19 atkvæði Bjarney Jónsdóttir bóndi, 19 atkvæði Erla Jónsdóttir, rekstrarfræðingur og bóndi 15 atkvæði Við óbundna kosningu eru allir kjósendur í sveitarfélaginu í kjöri með þeirri undantekningu að þeir sem setið hafa í sveitarstjórn eitt kjörtímabil eða lengur geta skorast undan kjöri, tilkynni þeir yfirkjörstjórn það fyrir lok framboðsfrests. Bjarney sagði að þrjú þeirra sem áttu sæti í hreppsnefnd á nýliðnu kjörtímabili hafi skorast undan kjöri að þessu sinni. Íbúar í Skagabyggð höfnuðu síðasta sumar sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu en þar kusu 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. Alls greiddu þá 53 íbúar Skagabyggðar atkvæði í kosningunni og voru sjötíu á kjörskrá. Tillagan sneri að sameiningu sveitarfélagsins við Blönduósbæ, Húnavatnshrepp og Sveitarfélagið Skagaströnd. Ekkert var því úr sameiningu sveitarfélaganna, en síðan hafa Blönduós og Húnavatnshreppur sameinast.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Skagabyggð Tengdar fréttir Skagabyggð hafnar sameiningartillögu Ekkert verður úr sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu eftir að íbúar Skagabyggðar felldu sameiningartillögu í íbúakosningu í dag. Þar mátti ekki muna mörgum atkvæðum en 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. 5. júní 2021 22:57 Möguleg hræðsla við að lenda á jaðrinum í stærri byggð Ekkert verður af sameiningu Skagabyggðar, Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og sveitarfélagsins Skagastrandar eftir að íbúar Skagabyggðar höfnuðu henni í atkvæðagreiðslu í gær. Sjötíu voru á kjörskrá og greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með. 6. júní 2021 13:38 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Skagabyggð hafnar sameiningartillögu Ekkert verður úr sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu eftir að íbúar Skagabyggðar felldu sameiningartillögu í íbúakosningu í dag. Þar mátti ekki muna mörgum atkvæðum en 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. 5. júní 2021 22:57
Möguleg hræðsla við að lenda á jaðrinum í stærri byggð Ekkert verður af sameiningu Skagabyggðar, Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og sveitarfélagsins Skagastrandar eftir að íbúar Skagabyggðar höfnuðu henni í atkvæðagreiðslu í gær. Sjötíu voru á kjörskrá og greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með. 6. júní 2021 13:38