Of margir farþegar og tvö börn ekki í belti Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2022 08:32 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í nótt bíl í hverfi 108 í Reykjavík þar sem of margir farþegar voru í bílnum. Auk þess voru tvö börn í bílnum ekki í bílbelti. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en málið var skráð klukkan 2:20 í nótt. Segir ennfremur að málið hafi verið afgreitt á vettvangi. Stærstur fjöldi verkefna lögreglu í gærkvöldi og í nótt sneru annars að ökumönnum sem voru stöðvaðir vegna gruns um akstur áhrifum áfengis eða fíkniefna. Upp úr klukkan 19 í gærkvöldi var tilkynnt um umferðarslys í hverfi 108 þar sem árekstur varð milli bíls og vespu. Urðu ökumaður og varþegi vespunnar fyrir minniháttar meiðslum. Slys við Hafravatn Líkt og greint var frá í gær var tilkynnt um slys við Hafravatn í gærkvöldi þar sem barn hafði fallið út úr kajak. Á Facebook-síðu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að stúlkan hafi verið á námskeiði og rekið frá hópnum vegna vinds og fallið svo útbyrðis. „Slökkviliðið sendi töluverðan útbúnað á staðinn en það fór bátur frá Tunguhálsi, tveir sjúkrabílar og kafarar úr Skógarhlíð. Það vildi svo heppilega til að slökkviliðsmaður frá SHS var á staðnum og fékk hann flotgalla frá starfsmanni og syndi út til stúlkunar sem var komin töluverða vegalengd frá landi. Slökkviliðsmenn sem komu á staðinn fóru svo á móti þeim og gekk þetta mjög vel. Stúlkan var svo flutt á barnaspítala til skoðunar en hún var orðin ansi köld eftir volkið,“ segir í færslunni. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Tíu ára stúlka féll útbyrðis úr kajak á Hafravatni Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í kvöld vegna tíu ára gamallar stúlku sem féll úr kajak í Hafravatn. Fólki á staðnum tókst að komast að stúlkunni á bátum og koma henni á þurrt land. 17. maí 2022 19:54 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en málið var skráð klukkan 2:20 í nótt. Segir ennfremur að málið hafi verið afgreitt á vettvangi. Stærstur fjöldi verkefna lögreglu í gærkvöldi og í nótt sneru annars að ökumönnum sem voru stöðvaðir vegna gruns um akstur áhrifum áfengis eða fíkniefna. Upp úr klukkan 19 í gærkvöldi var tilkynnt um umferðarslys í hverfi 108 þar sem árekstur varð milli bíls og vespu. Urðu ökumaður og varþegi vespunnar fyrir minniháttar meiðslum. Slys við Hafravatn Líkt og greint var frá í gær var tilkynnt um slys við Hafravatn í gærkvöldi þar sem barn hafði fallið út úr kajak. Á Facebook-síðu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að stúlkan hafi verið á námskeiði og rekið frá hópnum vegna vinds og fallið svo útbyrðis. „Slökkviliðið sendi töluverðan útbúnað á staðinn en það fór bátur frá Tunguhálsi, tveir sjúkrabílar og kafarar úr Skógarhlíð. Það vildi svo heppilega til að slökkviliðsmaður frá SHS var á staðnum og fékk hann flotgalla frá starfsmanni og syndi út til stúlkunar sem var komin töluverða vegalengd frá landi. Slökkviliðsmenn sem komu á staðinn fóru svo á móti þeim og gekk þetta mjög vel. Stúlkan var svo flutt á barnaspítala til skoðunar en hún var orðin ansi köld eftir volkið,“ segir í færslunni.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Tíu ára stúlka féll útbyrðis úr kajak á Hafravatni Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í kvöld vegna tíu ára gamallar stúlku sem féll úr kajak í Hafravatn. Fólki á staðnum tókst að komast að stúlkunni á bátum og koma henni á þurrt land. 17. maí 2022 19:54 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira
Tíu ára stúlka féll útbyrðis úr kajak á Hafravatni Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í kvöld vegna tíu ára gamallar stúlku sem féll úr kajak í Hafravatn. Fólki á staðnum tókst að komast að stúlkunni á bátum og koma henni á þurrt land. 17. maí 2022 19:54