Viking komið á toppinn í Noregi | Silkeborg öruggt í þriðja sæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2022 20:30 Patrik Sigurður Gunnarsson hélt hreinu og er kominn á toppinn í Noregi. Twitter@vikingfotball Íslendingalið Viking er komið á topp Eliteserien, norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þá virðist sem Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg séu komnir í sumarfrí eftir að ljóst var að liðið endar í 3. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Stefán Teitur spilaði 73 mínútur er Silkeborg steinlá fyrir Midtjylland á heimavelli, lokatölur 1-4. Gestir sjá þar með til þess að þeir eiga enn tölfræði möguleika á að vinna danska meistaratitilinn á meðan Silkeborg endar tímabilið í þriðja sæti. Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt björguðu stigi gegn Trömsö í uppbótartíma, lokatölur 1-1. Alfons spilaði allan leikinn í hægri bakverði. Ari Leifsson stóð vaktina í vörn Strømsgodset.godset.no Ari Leifsson lék allan leikinn í hjarta varnar Strømsgodset sem gerði góða ferð til Kristiansund, lokatölur 0-3. Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af bekk heimamanna í hálfleik en tókst ekki að setja mark sitt á leikinn. Hólmbert Aron Friðjónsson spilaði síðustu fimm mínúturnar í 1-0 sigri Lilleström á Sarpsborg 08. Patrik Sigurður Gunnarsson spilaði allan leikinn milli stanga Viking er liðið lagði Jerv 3-0 á heimavelli. Samúel Kári Friðjónsson var einnig í byrjunarliði heimamanna en var tekinn af velli á 78. mínútu. Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Örn Kjartansson voru i byrjunarliði Vålerenga sem fékk Ham-Kam í heimsókn. Viðar Örn spilaði 62 mínútur sem fremsti maður og Brynjar Ingi 85 mínútur í miðri vörninni en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Brynjar Ingi spilaði 85 mínútur.Vålerenga Viking er sem stendur á toppi deildarinnar með 19 stig eftir að hafa spilað átta leiki. Þar á eftir kemur Lilleström með 17 stig og leik til góða. Strømsgodset og Vålerenga eru með 10 stig eftir að hafa spilað sjö leiki í 5. og 6. sæti á meðan meistarar Bodø/Glimt hafa byrjað illa og eru í 7. sæti með níu stig eftir að hafa aðeins leikið sex leiki. Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn á miðri miðjunni er Adana Demirspor tapaði 3-2 fyrir Galatasaray í tyrknesku úrvalsdeildinni. Þetta var fjórða tap Demirspor í röð en liðið er í 9. sæti með 52 stig þegar ein umferð er eftir. Besiktas v Adana Demirspor - Turkish Super Lig ISTANBOEL, TURKEY - SEPTEMBER 21: Mitchy Batshuayi of Besiktas, Birkir Bjarnason of Adana Demirspor during the Turkish Super Lig match between Besiktas and Adana Demirspor at Vodafone Park on September 21, 2021 in Istanboel, Turkey. (Photo by /BSR Agency/Getty Images) Fótbolti Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Stefán Teitur spilaði 73 mínútur er Silkeborg steinlá fyrir Midtjylland á heimavelli, lokatölur 1-4. Gestir sjá þar með til þess að þeir eiga enn tölfræði möguleika á að vinna danska meistaratitilinn á meðan Silkeborg endar tímabilið í þriðja sæti. Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt björguðu stigi gegn Trömsö í uppbótartíma, lokatölur 1-1. Alfons spilaði allan leikinn í hægri bakverði. Ari Leifsson stóð vaktina í vörn Strømsgodset.godset.no Ari Leifsson lék allan leikinn í hjarta varnar Strømsgodset sem gerði góða ferð til Kristiansund, lokatölur 0-3. Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af bekk heimamanna í hálfleik en tókst ekki að setja mark sitt á leikinn. Hólmbert Aron Friðjónsson spilaði síðustu fimm mínúturnar í 1-0 sigri Lilleström á Sarpsborg 08. Patrik Sigurður Gunnarsson spilaði allan leikinn milli stanga Viking er liðið lagði Jerv 3-0 á heimavelli. Samúel Kári Friðjónsson var einnig í byrjunarliði heimamanna en var tekinn af velli á 78. mínútu. Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Örn Kjartansson voru i byrjunarliði Vålerenga sem fékk Ham-Kam í heimsókn. Viðar Örn spilaði 62 mínútur sem fremsti maður og Brynjar Ingi 85 mínútur í miðri vörninni en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Brynjar Ingi spilaði 85 mínútur.Vålerenga Viking er sem stendur á toppi deildarinnar með 19 stig eftir að hafa spilað átta leiki. Þar á eftir kemur Lilleström með 17 stig og leik til góða. Strømsgodset og Vålerenga eru með 10 stig eftir að hafa spilað sjö leiki í 5. og 6. sæti á meðan meistarar Bodø/Glimt hafa byrjað illa og eru í 7. sæti með níu stig eftir að hafa aðeins leikið sex leiki. Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn á miðri miðjunni er Adana Demirspor tapaði 3-2 fyrir Galatasaray í tyrknesku úrvalsdeildinni. Þetta var fjórða tap Demirspor í röð en liðið er í 9. sæti með 52 stig þegar ein umferð er eftir. Besiktas v Adana Demirspor - Turkish Super Lig ISTANBOEL, TURKEY - SEPTEMBER 21: Mitchy Batshuayi of Besiktas, Birkir Bjarnason of Adana Demirspor during the Turkish Super Lig match between Besiktas and Adana Demirspor at Vodafone Park on September 21, 2021 in Istanboel, Turkey. (Photo by /BSR Agency/Getty Images)
Fótbolti Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira