Meirihluti í Dalabyggð vill hefja sameiningarviðræður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. maí 2022 15:46 Meirihluti íbúa í Dalabyggð vill hefja sameiningarviðræður við önnur sveitarfélög. Myndin er tekin í Búðardal sem er stærsti þéttbýliskjarninn í Dalabyggð. Vísir/Vilhelm Meirihluti íbúa í Dalabyggð vill hefja sameiningarviðræður. Flestir þeirra vilja sameinast Sameinuðu sveitarfélagi Helgafellssveitar og Stykkishólms og næst flestir Húnaþingi vestra. 304 tóku þátt í könnun um sameiningarkosti Dalabyggðar sem fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningum á laugardag. 240 svöruðu játandi hvort Dalabyggð ætti að hefja sameiningarviðræður, 22 sögðu nei. 26 sögðust ekki hafa skoðun, 15 seðlar voru auðir og einn ógildur. Fram kemur á vef Dalabyggðar að svör við spurningunni um hvaða sameiningarkostur væri æskilegastur hafi verið: Húnaþing vestra 71 Sameinað sveitarfélag Helgafellssveitar og Stykkishólms 88 Annað 94 Af þeim sem merktu við annað var skiptingin: 25 Reykhólahreppur og/eða sveitarfélög á Ströndum. 23 Húnaþing vestra ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Ströndum. 19 Borgarbyggð. 12 Stykkishólmur og Helgafellssveit ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Snæfellsnesi. Annað (færri en fimm á hvert) voru 15. Auðir seðlar voru 50 og einn ógildur. Þá fóru fram sveitarstjórnarkosningar en listar voru ekki boðnir fram og fór því fram persónukjör. Atkvæði skiptust svo: Ingibjörg Þóranna Steinudóttir 199 atkvæði Eyjólfur Ingvi Bjarnason 195 atkvæði Garðar Freyr Vilhjálmsson 191 atkvæði Guðlaug Kristinsdóttir 185 atkvæði Einar Jón Geirsson 168 atkvæði Þuríður Jóney Sigurðardóttir 132 atkvæði Skúli Hreinn Guðbjörnsson 132 atkvæði Varamenn Sindri Geir Sigurðarson 97 atkvæði Alexandra Rut Jónsdóttir 129 atkvæði Jón Egill Jónsson 88 atkvæði Ragnheiður Pálsdóttir 81 atkvæði Anna Berglind Halldórsdóttir 67 atkvæði Guðrún Erna Magnúsdóttir 68 atkvæði Bjarnheiður Jóhannsdóttir 96 atkvæði Sveitarstjórnarkosningar 2022 Dalabyggð Stykkishólmur Helgafellssveit Húnaþing vestra Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
304 tóku þátt í könnun um sameiningarkosti Dalabyggðar sem fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningum á laugardag. 240 svöruðu játandi hvort Dalabyggð ætti að hefja sameiningarviðræður, 22 sögðu nei. 26 sögðust ekki hafa skoðun, 15 seðlar voru auðir og einn ógildur. Fram kemur á vef Dalabyggðar að svör við spurningunni um hvaða sameiningarkostur væri æskilegastur hafi verið: Húnaþing vestra 71 Sameinað sveitarfélag Helgafellssveitar og Stykkishólms 88 Annað 94 Af þeim sem merktu við annað var skiptingin: 25 Reykhólahreppur og/eða sveitarfélög á Ströndum. 23 Húnaþing vestra ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Ströndum. 19 Borgarbyggð. 12 Stykkishólmur og Helgafellssveit ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Snæfellsnesi. Annað (færri en fimm á hvert) voru 15. Auðir seðlar voru 50 og einn ógildur. Þá fóru fram sveitarstjórnarkosningar en listar voru ekki boðnir fram og fór því fram persónukjör. Atkvæði skiptust svo: Ingibjörg Þóranna Steinudóttir 199 atkvæði Eyjólfur Ingvi Bjarnason 195 atkvæði Garðar Freyr Vilhjálmsson 191 atkvæði Guðlaug Kristinsdóttir 185 atkvæði Einar Jón Geirsson 168 atkvæði Þuríður Jóney Sigurðardóttir 132 atkvæði Skúli Hreinn Guðbjörnsson 132 atkvæði Varamenn Sindri Geir Sigurðarson 97 atkvæði Alexandra Rut Jónsdóttir 129 atkvæði Jón Egill Jónsson 88 atkvæði Ragnheiður Pálsdóttir 81 atkvæði Anna Berglind Halldórsdóttir 67 atkvæði Guðrún Erna Magnúsdóttir 68 atkvæði Bjarnheiður Jóhannsdóttir 96 atkvæði
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Dalabyggð Stykkishólmur Helgafellssveit Húnaþing vestra Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira