Féll fjóra metra á flísalagt gólf á tónleikum Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2022 07:13 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð úr skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi þegar tilkynnt var um slys í hverfi 105 í Reykjavík. Þar var maður á tónleikum talinn hafa fallið yfir handrið á stúku og um fjóra metra niður á flísalagt gólf. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir ennfremur að maðurinn hafi verið meðvitundarlítill og hann fluttur á bráðadeild Landspítalans í sjúkrabíl. Ekki er vitað um áverka. Um 18:45 var lögregla kölluð út vegna líkamsárásar og ránstilraunar í hverfi 104 í Reykjavík. Þar höfðu tveir menn ráðist á mann og reynt að fá hann til að millifæra á þá peninga. Maðurinn leitaði aðstoðar á bráðadeild og er málið nú í rannsókn. Um klukkan 23 var tilkynnt um líkamsárás í hverfi 104. Öryggisvörður á tónleikum var þá að vísa manni úr húsi þegar sá kýldi öryggisvörðinn ítrekað í andlitið. Í tilkynningu frá lögreglu segir að árásarmaðurinn hafi náð að komast á brott í leigubíl. Hoppaði upp á húddið Á fjórða tímanum í nótt var maður handtekinn í miðborginni eftir að hann hafði hoppað upp á vélarhlíf lögreglubíls. Maðurinn var æstur og var hann kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt. Hann var laus að lokinni upplýsingatöku, en ekki var sjáanlegt tjón á bílnum. Um klukkan 21 var tilkynnt um líkamsárás í Kópavogi. Þar höfðu þrír menn ráðist á einn með höggum og spörkum og var maðurinn með áverka í andliti og víðar. Árásarmenn voru farnir á brott en sá sem fyrir árásinni varð kvaðst þekkja mennina. Málið er í rannsókn. Á fimmta tímanum var svo ofurölvi maður handtekinn grunaður um eignaspjöll í hverfi 200 í Kópavogi. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir ennfremur að maðurinn hafi verið meðvitundarlítill og hann fluttur á bráðadeild Landspítalans í sjúkrabíl. Ekki er vitað um áverka. Um 18:45 var lögregla kölluð út vegna líkamsárásar og ránstilraunar í hverfi 104 í Reykjavík. Þar höfðu tveir menn ráðist á mann og reynt að fá hann til að millifæra á þá peninga. Maðurinn leitaði aðstoðar á bráðadeild og er málið nú í rannsókn. Um klukkan 23 var tilkynnt um líkamsárás í hverfi 104. Öryggisvörður á tónleikum var þá að vísa manni úr húsi þegar sá kýldi öryggisvörðinn ítrekað í andlitið. Í tilkynningu frá lögreglu segir að árásarmaðurinn hafi náð að komast á brott í leigubíl. Hoppaði upp á húddið Á fjórða tímanum í nótt var maður handtekinn í miðborginni eftir að hann hafði hoppað upp á vélarhlíf lögreglubíls. Maðurinn var æstur og var hann kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt. Hann var laus að lokinni upplýsingatöku, en ekki var sjáanlegt tjón á bílnum. Um klukkan 21 var tilkynnt um líkamsárás í Kópavogi. Þar höfðu þrír menn ráðist á einn með höggum og spörkum og var maðurinn með áverka í andliti og víðar. Árásarmenn voru farnir á brott en sá sem fyrir árásinni varð kvaðst þekkja mennina. Málið er í rannsókn. Á fimmta tímanum var svo ofurölvi maður handtekinn grunaður um eignaspjöll í hverfi 200 í Kópavogi. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira