Geir Ólafs með óhefðbundin skilaboð til kjósenda Snorri Másson skrifar 12. maí 2022 20:02 Geir Ólafsson, frambjóðandi Miðflokksins, bauð upp á áhrifarík skilaboð til kjósenda í viðtali við fréttastofu í dag. Stöð 2 Fréttastofa fór á stúfana í dag á nokkrar kosningaskrifstofur á höfuðborgarsvæðinu og þar gat að líta allt frá djögglandi frambjóðendum sem í örvæntingu sinni reyna að komast inn í borgarstjórn og til Geirs Ólafssonar, sem sló tóninn með áhrifaríku tóndæmi. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, er í baráttusæti ef marka má kannanir: „Ég er nú bara að hringja til að minna þig á kosningarnar. Ég myndi vel þiggja þitt atkvæði í þetta skiptið, því ég heng nú dálítið tæpt eins og þú veist,“ sagði hann í samtali við mögulegan kjósanda. Sjá má umfjöllun úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í innslaginu hér: Einnig var fjallað um að Píratar, sem þó eru sögulega sigurstranglegir í borginni, hafi kvartað undan óleyfilegum auglýsingum Sjálfstæðisflokksins. Þær voru teknar niður. Á móti kom að sjálfstæðismenn fengu stuðning úr óvæntri átt í morgun: „Setjið X við D“ sagði í auglýsingu Vinstri grænna. Hjá Vinstri grænum var enginn skjálfti vegna þessa - ekkert umtal er illt umtal. Þetta breytir því ekki að sjálfstæðisflokkurinn berst við slæmar kannanir - með nýstárlegum lausnum þó. Frelsisborgarabíllinn var heimsóttur í Valhöll og rifjaðar upp raunir hans; Sjálfstæðisflokkurinn ákvað fyrir skemmstu að endurgreiða börnum sem þeir höfðu verið í óheilbrigðri samkeppni við um veitingasölu við KR heimilið - og svo þurftu þeir frá að hverfa með frelsisborgarana þegar listaháskólanemar vildu ekki sjá þá. Vill ekki sjá Gísla Martein í Kópavogi Geir Ólafsson sá að vísu einnig ástæðu til þess að vekja sérstaka athygli á því kosningaloforði sínu, að takmarka aðgang Gísla Marteins Baldurssonar sjónvarpsmanns að Kópavogi. Geir ertu með eitthvað gott kosningaloforð sem þú vilt koma að? „Já þau eru nokkur en eitt svona aðal, að banna Gísla Marteini að koma til Kópavogs.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Tengdar fréttir Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna en Sjálfstæðisflokkurinn fylgir þar fast á eftir. Meirihluti flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borgarstjórn heldur. 11. maí 2022 19:02 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra að óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, er í baráttusæti ef marka má kannanir: „Ég er nú bara að hringja til að minna þig á kosningarnar. Ég myndi vel þiggja þitt atkvæði í þetta skiptið, því ég heng nú dálítið tæpt eins og þú veist,“ sagði hann í samtali við mögulegan kjósanda. Sjá má umfjöllun úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í innslaginu hér: Einnig var fjallað um að Píratar, sem þó eru sögulega sigurstranglegir í borginni, hafi kvartað undan óleyfilegum auglýsingum Sjálfstæðisflokksins. Þær voru teknar niður. Á móti kom að sjálfstæðismenn fengu stuðning úr óvæntri átt í morgun: „Setjið X við D“ sagði í auglýsingu Vinstri grænna. Hjá Vinstri grænum var enginn skjálfti vegna þessa - ekkert umtal er illt umtal. Þetta breytir því ekki að sjálfstæðisflokkurinn berst við slæmar kannanir - með nýstárlegum lausnum þó. Frelsisborgarabíllinn var heimsóttur í Valhöll og rifjaðar upp raunir hans; Sjálfstæðisflokkurinn ákvað fyrir skemmstu að endurgreiða börnum sem þeir höfðu verið í óheilbrigðri samkeppni við um veitingasölu við KR heimilið - og svo þurftu þeir frá að hverfa með frelsisborgarana þegar listaháskólanemar vildu ekki sjá þá. Vill ekki sjá Gísla Martein í Kópavogi Geir Ólafsson sá að vísu einnig ástæðu til þess að vekja sérstaka athygli á því kosningaloforði sínu, að takmarka aðgang Gísla Marteins Baldurssonar sjónvarpsmanns að Kópavogi. Geir ertu með eitthvað gott kosningaloforð sem þú vilt koma að? „Já þau eru nokkur en eitt svona aðal, að banna Gísla Marteini að koma til Kópavogs.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Tengdar fréttir Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna en Sjálfstæðisflokkurinn fylgir þar fast á eftir. Meirihluti flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borgarstjórn heldur. 11. maí 2022 19:02 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra að óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna en Sjálfstæðisflokkurinn fylgir þar fast á eftir. Meirihluti flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borgarstjórn heldur. 11. maí 2022 19:02