Bærinn þar sem allir vilja búa Guðbergur Reynisson skrifar 12. maí 2022 10:46 Reykjanesbær er fjórða stærsta sveitarfélag landsins. Við erum með alþjóðaflugvöllinn, stórskipahöfn, duglegasta fólkið og fallegasta sveitarfélagið. Öll stærstu tækifærin eru hér og það er okkar að grípa þau. Þrátt fyrir allt finnst manni eins og við búum hér í útibúi, öllu virðist stjórnað annars staðar frá eins og t.d. Isavia, HSS , Kadeco og fleiri stofnanir. Reykjanesbær er að springa út en ráðamenn bæjarins sofa á verðinum, svo virðist sem þeir ætli að láta þessa stór uppbyggingu bara líða hjá. Í dag þurfa börnin okkar að bíða lengst af öllum börnum landsins eftir leikskólaplássi samkvæmt BSRB og samkvæmt íbúakönnun frá árinu 2021 varðandi hamingju íbúa sveitarfélaga á Íslandi erum við næst óhamingjusamasta sveitarfélagið. Hér þurfum við breytingar! Nú snúum við bökum saman og hefjum stórsókn í íþróttamálum, styttum leikskólabiðlistana, markaðssetjum Reykjanesbæ og tölum allt upp. Löðum nýja atvinnurekendur og fólk til bæjarins, aðstoðum líka og tölum upp fyrirtæki og fólkið sem er í bænum fyrir! Komum samgöngum og umhverfinu okkar í betra lag , hjálpum til við að koma upp heilbrigðisþjónustu fyrir alla, þrífum og hreinsum alla krika bæjarins. Markmiðið er: Reykjanesbær þar sem allir vilja búa! Látum verkin tala og setjum X við D á laugardaginn. Höfundur skipar 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjanesbær Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson Skoðun Skoðun Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Reykjanesbær er fjórða stærsta sveitarfélag landsins. Við erum með alþjóðaflugvöllinn, stórskipahöfn, duglegasta fólkið og fallegasta sveitarfélagið. Öll stærstu tækifærin eru hér og það er okkar að grípa þau. Þrátt fyrir allt finnst manni eins og við búum hér í útibúi, öllu virðist stjórnað annars staðar frá eins og t.d. Isavia, HSS , Kadeco og fleiri stofnanir. Reykjanesbær er að springa út en ráðamenn bæjarins sofa á verðinum, svo virðist sem þeir ætli að láta þessa stór uppbyggingu bara líða hjá. Í dag þurfa börnin okkar að bíða lengst af öllum börnum landsins eftir leikskólaplássi samkvæmt BSRB og samkvæmt íbúakönnun frá árinu 2021 varðandi hamingju íbúa sveitarfélaga á Íslandi erum við næst óhamingjusamasta sveitarfélagið. Hér þurfum við breytingar! Nú snúum við bökum saman og hefjum stórsókn í íþróttamálum, styttum leikskólabiðlistana, markaðssetjum Reykjanesbæ og tölum allt upp. Löðum nýja atvinnurekendur og fólk til bæjarins, aðstoðum líka og tölum upp fyrirtæki og fólkið sem er í bænum fyrir! Komum samgöngum og umhverfinu okkar í betra lag , hjálpum til við að koma upp heilbrigðisþjónustu fyrir alla, þrífum og hreinsum alla krika bæjarins. Markmiðið er: Reykjanesbær þar sem allir vilja búa! Látum verkin tala og setjum X við D á laugardaginn. Höfundur skipar 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ.
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar