Huld skipuð í embætti forstjóra Tryggingastofnunar Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2022 11:46 Huld Magnúsdóttir. Stjr Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Huld Magnúsdóttur í embætti forstjóra Tryggingastofnunar frá og með 1. júní næstkomandi. Hún hefur síðustu ár starfað sem framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Þar segir að ráðherra hafi skipað Huld til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar. Alls sóttu níu um stöðuna. „Stjórn Tryggingastofnunar lagði til við ráðherra að Huld Magnúsdóttir yrði skipuð forstjóri Tryggingastofnunar en sérstök hæfnisnefnd sem ráðherra skipaði mat Huld hæfasta umsækjandann um embættið. Huld hefur umfangsmikla reynslu sem stjórnandi, bæði hjá hinu opinbera og á almennum markaði. Hún starfaði í 15 ár hjá Össuri hf. og Ossur Americas frá 1993 til 2008. Hún var forstjóri þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu í 8 ár, eða frá stofnun miðstöðvarinnar árið 2009 til ársins 2017. Hún var jafnframt settur forstjóri Tryggingastofnunar í níu mánuði á árunum 2015 og 2016 í námsleyfi þáverandi forstjóra. Frá árinu 2017 hefur hún starfað sem framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Huld stundaði nám í ensku við Háskóla Íslands 1988–1989, lauk BA gráðu í alþjóðasamskiptum frá University of Sussex árið 1992, meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum á Bifröst árið 2011 og lauk diplómanámi á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands árið 2015,“ segir á vef stjórnarráðsins. Vistaskipti Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þau sækjast eftir embætti forstjóra Tryggingastofnunar Alls sækja níu manns um embætti forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins sem auglýst var laust til umsóknar í síðasta mánuði. 11. mars 2022 13:07 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Þar segir að ráðherra hafi skipað Huld til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar. Alls sóttu níu um stöðuna. „Stjórn Tryggingastofnunar lagði til við ráðherra að Huld Magnúsdóttir yrði skipuð forstjóri Tryggingastofnunar en sérstök hæfnisnefnd sem ráðherra skipaði mat Huld hæfasta umsækjandann um embættið. Huld hefur umfangsmikla reynslu sem stjórnandi, bæði hjá hinu opinbera og á almennum markaði. Hún starfaði í 15 ár hjá Össuri hf. og Ossur Americas frá 1993 til 2008. Hún var forstjóri þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu í 8 ár, eða frá stofnun miðstöðvarinnar árið 2009 til ársins 2017. Hún var jafnframt settur forstjóri Tryggingastofnunar í níu mánuði á árunum 2015 og 2016 í námsleyfi þáverandi forstjóra. Frá árinu 2017 hefur hún starfað sem framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Huld stundaði nám í ensku við Háskóla Íslands 1988–1989, lauk BA gráðu í alþjóðasamskiptum frá University of Sussex árið 1992, meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum á Bifröst árið 2011 og lauk diplómanámi á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands árið 2015,“ segir á vef stjórnarráðsins.
Vistaskipti Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Þau sækjast eftir embætti forstjóra Tryggingastofnunar Alls sækja níu manns um embætti forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins sem auglýst var laust til umsóknar í síðasta mánuði. 11. mars 2022 13:07 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
Þau sækjast eftir embætti forstjóra Tryggingastofnunar Alls sækja níu manns um embætti forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins sem auglýst var laust til umsóknar í síðasta mánuði. 11. mars 2022 13:07