Sjáðu: Rautt spjald og „rangstöðumark“ í Vesturbæ, markasúpur á Skaganum og í Keflavík ásamt baráttunni í Garðabæ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2022 12:06 Breiðablik skoraði fimm upp á Skaga. Vísir/Hulda Margrét Það var nóg um að vera í Bestu deild karla á laugardaginn. Hér að neðan má sjá markasúpurnar upp á Akranesi og í Keflavík, rauða spjaldið og „rangstöðumarkið“ í Vesturbænum ásamt mörkunum í 1-1 jafntefli Stjörnunnar og Fram. Keflavík og ÍBV gerðu 3-3 jafntefli í mögnuðum leik. Magnús Þór Magnússon, fyrirliði heimamanna, fékk rautt spjald í fyrri hálfleik er staðan var 2-0. ÍBV breytti stöðunni í 2-3 en Adam Árni Róbertsson jafnaði fyrir Keflavík í blálokin. Á Akranesi var sjóðandi heitt lið Breiðabliks í heimsókn. Talandi um sjóðandi heitt, það er enginn jafn heitur og Ísak Snær Þorvaldsson þessa dagana. Hann skoraði tvívegis í frábærum 5-1 sigri gestanna og með smá heppni hefði Ísak Snær eflaust getað fullkomnað þrennu sína. Önnur mörk skoruðu Kristinn Steindórsson, Dagur Dan Þórhallsson og Anton Logi Lúðvíksson. Mark heimamanna var sjálfsmark frá Viktori Erni Margeirssyni. Klippa: ÍA 1-5 Breiðablik Miðvörður KA, Oleksiy Bykov, sá rautt í 0-0 jafntefli KR og KA í Bestu deild karla. Hann rak þá höfuðið í Kjartan Henry Finnbogason eftir að boltinn var úr leik. Atvikið sem og viðtal við Kjartan Henry eftir leik má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Kjartan Henry og rautt á Bykov Þá skoraði KR mark sem var dæmt af vegna rangstöðu. Dæmi hver fyrir sig. Klippa: Rangstöðu mark KR Að lokum gerðu Stjarnan og Fram 1-1 jafntefli í Garðabæ. Guðmundur Magnússon kom gestunum yfir en Emil Atlason jafnaði metin. Klippa: Besta deild karla: Stjarnan 1-1 Fram Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn KR ÍA Keflavík ÍF Stjarnan Breiðablik ÍBV Fram Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira
Keflavík og ÍBV gerðu 3-3 jafntefli í mögnuðum leik. Magnús Þór Magnússon, fyrirliði heimamanna, fékk rautt spjald í fyrri hálfleik er staðan var 2-0. ÍBV breytti stöðunni í 2-3 en Adam Árni Róbertsson jafnaði fyrir Keflavík í blálokin. Á Akranesi var sjóðandi heitt lið Breiðabliks í heimsókn. Talandi um sjóðandi heitt, það er enginn jafn heitur og Ísak Snær Þorvaldsson þessa dagana. Hann skoraði tvívegis í frábærum 5-1 sigri gestanna og með smá heppni hefði Ísak Snær eflaust getað fullkomnað þrennu sína. Önnur mörk skoruðu Kristinn Steindórsson, Dagur Dan Þórhallsson og Anton Logi Lúðvíksson. Mark heimamanna var sjálfsmark frá Viktori Erni Margeirssyni. Klippa: ÍA 1-5 Breiðablik Miðvörður KA, Oleksiy Bykov, sá rautt í 0-0 jafntefli KR og KA í Bestu deild karla. Hann rak þá höfuðið í Kjartan Henry Finnbogason eftir að boltinn var úr leik. Atvikið sem og viðtal við Kjartan Henry eftir leik má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Kjartan Henry og rautt á Bykov Þá skoraði KR mark sem var dæmt af vegna rangstöðu. Dæmi hver fyrir sig. Klippa: Rangstöðu mark KR Að lokum gerðu Stjarnan og Fram 1-1 jafntefli í Garðabæ. Guðmundur Magnússon kom gestunum yfir en Emil Atlason jafnaði metin. Klippa: Besta deild karla: Stjarnan 1-1 Fram Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn KR ÍA Keflavík ÍF Stjarnan Breiðablik ÍBV Fram Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira