Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2022 14:00 Joey Gibbs er aðalmarkaskorari Keflvíkinga. vísir/hulda margrét Nýjasti þátturinn af Þungavigtinni er kominn í loftið og meðal umræðuefnananna er stjörnuframherjinn sem Keflvíkingar eru að missa til Ástralíu. Josep Gibbs, markahæsti leikmaður Keflavíkur í fyrra og einn markahæsti leikmaður deildarinnar, missir af leikjum Keflavíkurliðsins á næstunni. Hann er á leiðinni heim til Ástralíu þar sem konan hans er að fara eignast barn. „Keflavíkurliðið er búið að spila fjóra leiki og það liggur ljóst fyrir að Joey Gibbs muni yfirgefa landið og missa af einhverjum fimm leikjum eitthvað svoleiðis. Hann er ekki kominn á blað ennþá og hann virðist hafa mjög takmarkaðan áhuga á því að vera inn á vellinum,“ sagði Ríkharð Guðnason. „Joey Gibbs kemur ekkert aftur. Ég ætla bara að staðfesta það án þess að ég hafi neitt fyrir mér í því,“ sagði Mikael Nikulásson. „Þetta er lið sem er að berjast í fallbaráttu og verður að berjast í fallbaráttu. Þeir þurfa alla sína leikmenn og hundrað prósent fókuseraða. Keflavík er ekki að fara leyfa einhverjum gæja að fara í fimm til sex leiki á miðju tímabili og svo bara mætir hann aftur. Hvað verður hann að æfa þarna úti? Ég hef ekki trú á því. Ég held að Gibbs klári þetta áður en hann fer út og svo bara: Bless, bless. Svo kemur hann kannski á næsta ári í eitthvað annað lið,“ sagði Mikael. „Þetta er ekki að virka og Keflavík ætti að fara núna og finna sér leikmann fyrir hann. Þeir hafa sex daga til þess,“ sagði Mikael. Klippa: Þungavigtin: Umræða um Joey Gibbs Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Þungavigtin Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Josep Gibbs, markahæsti leikmaður Keflavíkur í fyrra og einn markahæsti leikmaður deildarinnar, missir af leikjum Keflavíkurliðsins á næstunni. Hann er á leiðinni heim til Ástralíu þar sem konan hans er að fara eignast barn. „Keflavíkurliðið er búið að spila fjóra leiki og það liggur ljóst fyrir að Joey Gibbs muni yfirgefa landið og missa af einhverjum fimm leikjum eitthvað svoleiðis. Hann er ekki kominn á blað ennþá og hann virðist hafa mjög takmarkaðan áhuga á því að vera inn á vellinum,“ sagði Ríkharð Guðnason. „Joey Gibbs kemur ekkert aftur. Ég ætla bara að staðfesta það án þess að ég hafi neitt fyrir mér í því,“ sagði Mikael Nikulásson. „Þetta er lið sem er að berjast í fallbaráttu og verður að berjast í fallbaráttu. Þeir þurfa alla sína leikmenn og hundrað prósent fókuseraða. Keflavík er ekki að fara leyfa einhverjum gæja að fara í fimm til sex leiki á miðju tímabili og svo bara mætir hann aftur. Hvað verður hann að æfa þarna úti? Ég hef ekki trú á því. Ég held að Gibbs klári þetta áður en hann fer út og svo bara: Bless, bless. Svo kemur hann kannski á næsta ári í eitthvað annað lið,“ sagði Mikael. „Þetta er ekki að virka og Keflavík ætti að fara núna og finna sér leikmann fyrir hann. Þeir hafa sex daga til þess,“ sagði Mikael. Klippa: Þungavigtin: Umræða um Joey Gibbs Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
Þungavigtin Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira