Maguire: Ég væri ekki að byrja alla leiki ef ég væri að spila illa Atli Arason skrifar 21. apríl 2022 08:01 Harry Maguire, fyrirliði Manchester United. AP Photo/Jon Super Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, hefur svarað fyrir sig eftir mikla gagnrýnni sem hann hefur fengið á tímabilinu, nú síðast frá fyrrum fyrirliða Manchester United, Roy Keane. Stuðningsmenn enska landsliðsins bauluðu á Maguire í landsleik á dögunum og hefur hann bæði fengið gagnrýni frá fyrrum og núverandi liðsfélögum. „Ég hef vissulega átt nokkra slæma leiki á þessu tímabili en ég væri ekki að byrja alla leiki fyrir Manchester United ef ég væri að spila illa í öllum leikjum. Það er ástæða fyrir því að báðir knattspyrnustjórar [Solskjær og Ragnick] hafa sett mig í byrjunarliðið í hverjum leik,“ sagði Harry Maguire í viðtali við Sky Sports. Maguire varð dýrasti varnarmaður heims þegar hann kom til United frá Leicester fyrir 80 milljónir punda sumarið 2019. „Ég skil samt að ég er fyrirliði félagsins og ég kostaði það mikla peninga, þá munu spjótin beinast af mér þegar það gengur illa og þegar við fáum mörg mörk á okkur,“ bætti Maguire við. "It's NOT been good enough!" 🔴 #MUFC captain Harry Maguire opens up about his side's current form 👇 pic.twitter.com/vsfVR5GGxv— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 19, 2022 Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Stuðningsmenn enska landsliðsins bauluðu á Maguire í landsleik á dögunum og hefur hann bæði fengið gagnrýni frá fyrrum og núverandi liðsfélögum. „Ég hef vissulega átt nokkra slæma leiki á þessu tímabili en ég væri ekki að byrja alla leiki fyrir Manchester United ef ég væri að spila illa í öllum leikjum. Það er ástæða fyrir því að báðir knattspyrnustjórar [Solskjær og Ragnick] hafa sett mig í byrjunarliðið í hverjum leik,“ sagði Harry Maguire í viðtali við Sky Sports. Maguire varð dýrasti varnarmaður heims þegar hann kom til United frá Leicester fyrir 80 milljónir punda sumarið 2019. „Ég skil samt að ég er fyrirliði félagsins og ég kostaði það mikla peninga, þá munu spjótin beinast af mér þegar það gengur illa og þegar við fáum mörg mörk á okkur,“ bætti Maguire við. "It's NOT been good enough!" 🔴 #MUFC captain Harry Maguire opens up about his side's current form 👇 pic.twitter.com/vsfVR5GGxv— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 19, 2022
Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira