Valur Meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2022 18:09 Valskonur tryggðu sér titilinn Meistarar meistaranna eftir sigur gegn Blikum í vítaspyrnukeppni í dag. Elín Metta Jensen (t.h.) skoraði sigurmarkið úr fimmtu spyrnu Vals. Valskonur eru Meistarar meistaranna eftir 4-2 sigur gegn Blikum í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í dag. Eftir nokkuð bragðdaufan fyrri hálfleik fór Valskonur að færa sig framar á völlinn eftir því sem leið á síðari hálfleikinn. Þær fengu nokkur álitleg færi til að skora, en inn vildi boltinn ekki og því varð niðurstaðan eftir venjulegan leiktíma markalaust jafntefli. Ekki er framlengt í Meistarakeppni KSÍ og því var farið beint í vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Mist Edvardsdóttir var fyrst á punktinn fyrir Valkonur og hún skoraði af miklu öryggi. Það gerði Alexandra Soree sömuleiðis fyrir Blika áður en Ásdís Karen Halldórsdóttir og Taylor Marie Ziemer skoruðu fyrir sitthvort liðið og staðan því 2-2. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir fór næst á punktinn fyrir Valskonur, en hún lét Telmu Ívarsdóttir verja frá sér. Helena Ósk Hálfdánardóttir fékk því tækifæri til að koma Blikum í forystu, en Sandra Sigurðardóttir varði frá henni. Ída Marín Hermannsdóttir var næst á punktinn og hún kom Valskonum yfir á ný áður en Hildur Antonsdóttir setti sína spyrnu yfir markið úr fjórðu spyrnu Blika. Elín Metta Jensen tók seinustu spyrnu Valskvenna og hún var ekkert að grínast. Elín hamraði boltann upp í samskeytin og tryggði Valskonum titilinn Meistarar meistaranna. Valur Breiðablik Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Eftir nokkuð bragðdaufan fyrri hálfleik fór Valskonur að færa sig framar á völlinn eftir því sem leið á síðari hálfleikinn. Þær fengu nokkur álitleg færi til að skora, en inn vildi boltinn ekki og því varð niðurstaðan eftir venjulegan leiktíma markalaust jafntefli. Ekki er framlengt í Meistarakeppni KSÍ og því var farið beint í vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Mist Edvardsdóttir var fyrst á punktinn fyrir Valkonur og hún skoraði af miklu öryggi. Það gerði Alexandra Soree sömuleiðis fyrir Blika áður en Ásdís Karen Halldórsdóttir og Taylor Marie Ziemer skoruðu fyrir sitthvort liðið og staðan því 2-2. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir fór næst á punktinn fyrir Valskonur, en hún lét Telmu Ívarsdóttir verja frá sér. Helena Ósk Hálfdánardóttir fékk því tækifæri til að koma Blikum í forystu, en Sandra Sigurðardóttir varði frá henni. Ída Marín Hermannsdóttir var næst á punktinn og hún kom Valskonum yfir á ný áður en Hildur Antonsdóttir setti sína spyrnu yfir markið úr fjórðu spyrnu Blika. Elín Metta Jensen tók seinustu spyrnu Valskvenna og hún var ekkert að grínast. Elín hamraði boltann upp í samskeytin og tryggði Valskonum titilinn Meistarar meistaranna.
Valur Breiðablik Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira