Guardiola um Steffen: Þetta var slys Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. apríl 2022 17:23 Gefins mark. vísir/Getty Pep Guardiola, stjóri Man City, vildi ekki gera mikið úr skelfilegum mistökum varamarkmannsins Zack Steffen sem gerðu liði hans erfitt um vik í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. Á meðan Liverpool stillti upp sínu sterkasta liði var Guardiola með leikmenn á borð við Rodri, Aymeric Laporte, Kevin De Bruyne og Ederson á varamannabekknum. Þess síðastnefnda var sérstaklega saknað þegar Liverpool keyrði yfir Man City í fyrri hálfleik þar sem hinn bandaríski Steffen var alls ekki sannfærandi á milli stanganna hjá Englandsmeisturunum. „Við gáfum allt í leikinn eftir erfiðan fyrri hálfleik. Fyrsta markið þeirra kemur úr föstu leikatriði og þar eru þeir mjög, mjög öflugir. Annað markið var slys og eftir það var erfitt að koma til baka en við gerðum frábærlega í síðari hálfleik,“ sagði Guardiola í leikslok. Steffen uggði ekki að sér þegar hann fékk sendingu til baka, var allt of lengi að athafna sig með boltann og færði Liverpool tveggja marka forystu á silfurfati þegar Sadio Mane skoraði með því að pressa Steffen inn í markið. Guardiola segir það ekki hafa verið fífldirfsku að stilla Steffen upp í þessum mikilvæga leik og gerði lítið úr mistökunum. „Þetta var bara slys. Eitt af því mikilvægasta í okkar leik er að markmennirnir spili boltanum út og hann er góður í því. Þetta var slys og hann mun læra af þessu. Þegar þú ert með boltann þarna getur þetta alltaf komið fyrir. Ég talaði bara við liðið en ekki hann sérstaklega. Hann er sterkur,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Tengdar fréttir Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. 16. apríl 2022 16:29 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Jordan lagði NASCAR Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Á meðan Liverpool stillti upp sínu sterkasta liði var Guardiola með leikmenn á borð við Rodri, Aymeric Laporte, Kevin De Bruyne og Ederson á varamannabekknum. Þess síðastnefnda var sérstaklega saknað þegar Liverpool keyrði yfir Man City í fyrri hálfleik þar sem hinn bandaríski Steffen var alls ekki sannfærandi á milli stanganna hjá Englandsmeisturunum. „Við gáfum allt í leikinn eftir erfiðan fyrri hálfleik. Fyrsta markið þeirra kemur úr föstu leikatriði og þar eru þeir mjög, mjög öflugir. Annað markið var slys og eftir það var erfitt að koma til baka en við gerðum frábærlega í síðari hálfleik,“ sagði Guardiola í leikslok. Steffen uggði ekki að sér þegar hann fékk sendingu til baka, var allt of lengi að athafna sig með boltann og færði Liverpool tveggja marka forystu á silfurfati þegar Sadio Mane skoraði með því að pressa Steffen inn í markið. Guardiola segir það ekki hafa verið fífldirfsku að stilla Steffen upp í þessum mikilvæga leik og gerði lítið úr mistökunum. „Þetta var bara slys. Eitt af því mikilvægasta í okkar leik er að markmennirnir spili boltanum út og hann er góður í því. Þetta var slys og hann mun læra af þessu. Þegar þú ert með boltann þarna getur þetta alltaf komið fyrir. Ég talaði bara við liðið en ekki hann sérstaklega. Hann er sterkur,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Tengdar fréttir Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. 16. apríl 2022 16:29 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Jordan lagði NASCAR Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. 16. apríl 2022 16:29