Brighton stal sigrinum gegn Tottenham á lokamínútunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. apríl 2022 13:28 Leandro Trossard tryggði gestunum sigurinn í dag. Clive Rose/Getty Images Leandro Trossard reyndist hetja Brighton þegar hann tryggði liðinu 1-0 útisigur gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimamenn í Tottenham höfðu verið á mikilli siglingu fyrir leik dagsins og unnið sex af seinustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Í þessum sjö leikjum hafði liðið skorað 25 mörk, en heimamenn voru ólíkir sjálfum sér í dag. Fyrri hálfleikur var heldur bragðdaufur og heimamenn áttu ekki eitt einasta skot á markið. Gestirnir í Brighton voru ögn hættulegri, en ekkert var skorað áður en flautað var til hálfleiks. Síðari hálfleikur var keimlíkur þeim fyrri og í raun lítið að frétta. Heimamenn í Tottenham voru meira með boltann, en áttu í stökustu vandræðum með að skapa sér marktækifæri. Enn var markalaust þegar komið var að lokamínútu venjulegs leiktíma, en þá gerðist Christian romero, varnarmaður Tottenham, sekur um slæm mistök. Hann tapaði boltanum í öftustu línu og Leandro Trossard nýtti sér mistökin og setti boltann í netið fram hjá Hugo Lloris í markinu. Ekki tókst heimamönnum að jafna metin í uppbótartíma og niðurstaðan varð því 1-0 útisigur Brighton. Tottenham situr enn í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 57 stig eftir 32 leiki, en þessi úrslit leggja stein í götu liðsins í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Brighton situr hins vegar í tíunda sæti með 40 stig. Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Heimamenn í Tottenham höfðu verið á mikilli siglingu fyrir leik dagsins og unnið sex af seinustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Í þessum sjö leikjum hafði liðið skorað 25 mörk, en heimamenn voru ólíkir sjálfum sér í dag. Fyrri hálfleikur var heldur bragðdaufur og heimamenn áttu ekki eitt einasta skot á markið. Gestirnir í Brighton voru ögn hættulegri, en ekkert var skorað áður en flautað var til hálfleiks. Síðari hálfleikur var keimlíkur þeim fyrri og í raun lítið að frétta. Heimamenn í Tottenham voru meira með boltann, en áttu í stökustu vandræðum með að skapa sér marktækifæri. Enn var markalaust þegar komið var að lokamínútu venjulegs leiktíma, en þá gerðist Christian romero, varnarmaður Tottenham, sekur um slæm mistök. Hann tapaði boltanum í öftustu línu og Leandro Trossard nýtti sér mistökin og setti boltann í netið fram hjá Hugo Lloris í markinu. Ekki tókst heimamönnum að jafna metin í uppbótartíma og niðurstaðan varð því 1-0 útisigur Brighton. Tottenham situr enn í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 57 stig eftir 32 leiki, en þessi úrslit leggja stein í götu liðsins í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Brighton situr hins vegar í tíunda sæti með 40 stig.
Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira