Aðeins eitt prósent ekki með brunavarnir á heimilinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. apríl 2022 13:28 Um 98 prósent eru með reykskynjara á sínu heimili. Getty/Soeren Stache Níutíu og átta prósent landsmanna eru með reykskynjara á heimili sínu og aðeins eitt prósent með engar brunavarnir. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýlegrar könnunar Maskínu. Þar kemur í ljós að 98 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni eru með reykskynjara á heimilinu, 86 prósent með slökkvitæki og 75 prósent með eldvarnarteppi. Þá eru 54 prósent með þrennar brunavarnir á heimilinu, 29 prósent með tvennar og aðeins tólf prósent með eina brunavörn. Fram kemur í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar að niðurstöðurnar gefi til kynna að brunavarnir séu góðar á mörgum heimilum. „Það er jákvætt að fólk hugar að ástandi brunavarna heima fyrir og sé meðvitað um flóttaleiðir og aðgengi að slökkvitækjum,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Þá segir að ekki sé nóg að hafa eldvarnartæki á heimilinu, þau þurfi líka að virka, vera sýnileg og fólk þurfi að kunna að nota þau tæki sem eru til staðar. „Mikilvægt er að setja upp flóttaáætlun og skipuleggja flóttaleiðir á heimilinu, ræða málin með öllum íbúum heimilisins um það hvernig við bregðumst við bruna. Það er áhugavert að rýna niðurstöður könnunarinnar og afar ánægjulegt að sjá að mikil vitundarvakning hefur átt sér stað um brunavarnir heimilanna en betur má ef duga skal.“ Hús og heimili Slökkvilið Slysavarnir Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Þar kemur í ljós að 98 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni eru með reykskynjara á heimilinu, 86 prósent með slökkvitæki og 75 prósent með eldvarnarteppi. Þá eru 54 prósent með þrennar brunavarnir á heimilinu, 29 prósent með tvennar og aðeins tólf prósent með eina brunavörn. Fram kemur í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar að niðurstöðurnar gefi til kynna að brunavarnir séu góðar á mörgum heimilum. „Það er jákvætt að fólk hugar að ástandi brunavarna heima fyrir og sé meðvitað um flóttaleiðir og aðgengi að slökkvitækjum,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Þá segir að ekki sé nóg að hafa eldvarnartæki á heimilinu, þau þurfi líka að virka, vera sýnileg og fólk þurfi að kunna að nota þau tæki sem eru til staðar. „Mikilvægt er að setja upp flóttaáætlun og skipuleggja flóttaleiðir á heimilinu, ræða málin með öllum íbúum heimilisins um það hvernig við bregðumst við bruna. Það er áhugavert að rýna niðurstöður könnunarinnar og afar ánægjulegt að sjá að mikil vitundarvakning hefur átt sér stað um brunavarnir heimilanna en betur má ef duga skal.“
Hús og heimili Slökkvilið Slysavarnir Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira