Ronaldo ekki refsað fyrir að eyðileggja síma einhverfs stráks Atli Arason skrifar 11. apríl 2022 12:30 Cristiano Ronaldo verður ekki refsað af Manchester United en gæti lent í vandræðum hjá lögreglunni. AP Photo Manchester United ætlar ekki að refsa Cristiano Ronaldo vegna hegðunar hans eftir tapið gegn Everton á laugardaginn. Ronaldo skemmdi þá síma ungs áhorfanda sem var að taka myndband af portúgölsku stjörnunni. Lögreglan á Englandi mun hins vegar rannsaka málið frekar. Myndbönd sýna þegar Ronaldo gengur af velli og virðist slá frá sér í aðskotahlut sem endar í jörðinni. Clear angleRonaldo smashed the kids phone is pretty clear now pic.twitter.com/s1Pn24BXSU— Hamza (@lapulgafreak) April 9, 2022 Sarah Kelly, móðir 14 ára einhverfs stráks sem er stuðningsmaður Everton, segir að hluturinn sem um ræðir hafi verið iPhone sími stráksins en Kelly segir frá atvikinu í viðtali við Liverpool Echo. „Í leikslok voru allir leikmenn að ganga af velli. Við sátum í Park End sem er við leikmannagöngin. Sonur minn var að taka upp myndband af öllum leikmönnunum. Svo kemur Ronaldo og dregur sokkana niður og þá sást að Ronaldo var með blóðuga löpp. Sonur minn færði símann neðar til að ná betra sjónarhorni af löppinni, hann sagði ekkert. Ronaldo labbar að stráknum og slær símann úr höndum hans og gekk svo í burtu,“ sagði Kelly. Ronaldo hefur beðist afsökunar á hegðun sinni og boðið honum að koma á leik með Manchester United. „Það er stundum erfitt að eiga við tilfinningar sínar þegar allt blæs á móti. Engu að síður verður maður að sýna rétt fordæmi fyrir allra yngri iðkendur í þessari fallegu íþrótt. Ég bið alla viðeigandi aðila afsökunar á reiðikastinu mínu og vil bjóða stuðningsmanninum á leik á Old Trafford“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Enski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Myndbönd sýna þegar Ronaldo gengur af velli og virðist slá frá sér í aðskotahlut sem endar í jörðinni. Clear angleRonaldo smashed the kids phone is pretty clear now pic.twitter.com/s1Pn24BXSU— Hamza (@lapulgafreak) April 9, 2022 Sarah Kelly, móðir 14 ára einhverfs stráks sem er stuðningsmaður Everton, segir að hluturinn sem um ræðir hafi verið iPhone sími stráksins en Kelly segir frá atvikinu í viðtali við Liverpool Echo. „Í leikslok voru allir leikmenn að ganga af velli. Við sátum í Park End sem er við leikmannagöngin. Sonur minn var að taka upp myndband af öllum leikmönnunum. Svo kemur Ronaldo og dregur sokkana niður og þá sást að Ronaldo var með blóðuga löpp. Sonur minn færði símann neðar til að ná betra sjónarhorni af löppinni, hann sagði ekkert. Ronaldo labbar að stráknum og slær símann úr höndum hans og gekk svo í burtu,“ sagði Kelly. Ronaldo hefur beðist afsökunar á hegðun sinni og boðið honum að koma á leik með Manchester United. „Það er stundum erfitt að eiga við tilfinningar sínar þegar allt blæs á móti. Engu að síður verður maður að sýna rétt fordæmi fyrir allra yngri iðkendur í þessari fallegu íþrótt. Ég bið alla viðeigandi aðila afsökunar á reiðikastinu mínu og vil bjóða stuðningsmanninum á leik á Old Trafford“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
Enski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira