Mömmuþjálfunaræði grípur nýbakaðar mæður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. apríl 2022 23:31 Hildur Karen Jóhannsdóttir þjálfar hópinn. Hún er með Crossfit level 1 þjálfararéttindi og er sjálf móðir. arnar halldórsson Gríðarleg eftirspurn er í svokallaða mömmuþjálfun þar sem nýbakaðar mæður æfa saman í hóp. Þær segja nauðsynlegt að komast út af heimilinu í fæðingarorlofi og svitna svolítið með öðrum mæðrum. Svokölluð mömmuþjálfun hefur sprungið út og má segja að mömmuþjálfunaræði hafi gripið nýbakaðar mæður. Í tímunum æfa þær með börnum sínum þar sem áhersla er lögð á þá líkamshluta sem barnsburður og fæðing hefur hvað mest áhrif á. Námskeiðið er það vinsælasta hjá Afreki en þrjú námskeið er uppseld og biðlistar í suma tíma. „Við byrjuðum bara með einn tíma í janúar en síðan höfum við verið að anna eftirspurn og bættum við tímum í febrúar og aftur í mars,“ sagði Hildur Karen Jóhannsdóttir, þjálfari hjá Afreki. Andrea og Kristjana æfa hjá Afreki.arnar halldórsson „Þetta er bara geggjað gaman. Fjölbreyttar æfingar og eitthvað fyrir alla. Sjúklega gaman,“ sagði Andrea Björk Harðardóttir, móðir. „Þetta er nauðsynlegt, er svo skemmtilegt. Gefur manni svo mikið,“ sagði Jónína Einarsdóttir, móðir. Jónína Einarsdóttir segir nauðsynlegt að komast á æfingu í orlofinu. arnar halldórsson Sprenging í fæðingum Margt valdi því að námskeiðið sé svo vinsælt. „Það er náttúrulega búin að vera sprengja í fæðingum og börnum núna en ég held líka að konur séu að sækjast í eitthvað meira. Ég hef það að markmiði þegar þær koma hingað inn að þær labbi út sveittar og búnar að fá smá útrás þannig ég held að þær séu að sækjast í það að taka smá á því,“ sagði Hildur Karen. Hildur Karen Jóhannsdóttir þjálfar mæðurnar. Sjálf er hún móðir vinnur við markaðsstörf í Wodbúðinni, heldur uppi fjarþjálfun auk þess sem hún er með BS gráðu í sálfræði. Nóg að gera. arnar halldórsson „Ég held að það sé líka gott fyrir mömmur að geta komist aðeins út. Hreyfa sig og komast í standið sem maður var í,“ sagði Andrea. Mikilvægt að komast út úr húsi í orlofinu „Það spyrst út hvað þetta gerir mikið fyrir mann í orlofi, í staðinn fyrir að vera lokaður inni heima og gera ekki neitt þá gerir það mjög mikið fyrir mann að komast á æfingar,“ sagði Jónína. Þær segja að það skipti miklu máli að geta tekið börn með á æfingar. „Ég kæmist ekki á æfingar nema ég gæti tekið hana með mér, þannig þetta er geggjað. Og henni finnst það líka skemmtilegt,“ sagði Jónína. „Og þær eru ótrúlega duglegar mömmurnar að grípa í æfingar með litlu krílin. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með því,“ sagði Hildur Karen. Börn og uppeldi Líkamsræktarstöðvar Heilsa Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Svokölluð mömmuþjálfun hefur sprungið út og má segja að mömmuþjálfunaræði hafi gripið nýbakaðar mæður. Í tímunum æfa þær með börnum sínum þar sem áhersla er lögð á þá líkamshluta sem barnsburður og fæðing hefur hvað mest áhrif á. Námskeiðið er það vinsælasta hjá Afreki en þrjú námskeið er uppseld og biðlistar í suma tíma. „Við byrjuðum bara með einn tíma í janúar en síðan höfum við verið að anna eftirspurn og bættum við tímum í febrúar og aftur í mars,“ sagði Hildur Karen Jóhannsdóttir, þjálfari hjá Afreki. Andrea og Kristjana æfa hjá Afreki.arnar halldórsson „Þetta er bara geggjað gaman. Fjölbreyttar æfingar og eitthvað fyrir alla. Sjúklega gaman,“ sagði Andrea Björk Harðardóttir, móðir. „Þetta er nauðsynlegt, er svo skemmtilegt. Gefur manni svo mikið,“ sagði Jónína Einarsdóttir, móðir. Jónína Einarsdóttir segir nauðsynlegt að komast á æfingu í orlofinu. arnar halldórsson Sprenging í fæðingum Margt valdi því að námskeiðið sé svo vinsælt. „Það er náttúrulega búin að vera sprengja í fæðingum og börnum núna en ég held líka að konur séu að sækjast í eitthvað meira. Ég hef það að markmiði þegar þær koma hingað inn að þær labbi út sveittar og búnar að fá smá útrás þannig ég held að þær séu að sækjast í það að taka smá á því,“ sagði Hildur Karen. Hildur Karen Jóhannsdóttir þjálfar mæðurnar. Sjálf er hún móðir vinnur við markaðsstörf í Wodbúðinni, heldur uppi fjarþjálfun auk þess sem hún er með BS gráðu í sálfræði. Nóg að gera. arnar halldórsson „Ég held að það sé líka gott fyrir mömmur að geta komist aðeins út. Hreyfa sig og komast í standið sem maður var í,“ sagði Andrea. Mikilvægt að komast út úr húsi í orlofinu „Það spyrst út hvað þetta gerir mikið fyrir mann í orlofi, í staðinn fyrir að vera lokaður inni heima og gera ekki neitt þá gerir það mjög mikið fyrir mann að komast á æfingar,“ sagði Jónína. Þær segja að það skipti miklu máli að geta tekið börn með á æfingar. „Ég kæmist ekki á æfingar nema ég gæti tekið hana með mér, þannig þetta er geggjað. Og henni finnst það líka skemmtilegt,“ sagði Jónína. „Og þær eru ótrúlega duglegar mömmurnar að grípa í æfingar með litlu krílin. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með því,“ sagði Hildur Karen.
Börn og uppeldi Líkamsræktarstöðvar Heilsa Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira