Keflavíkurflugvöllur verði kolefnalaus fyrir 2030 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. apríl 2022 12:49 Í fyrra var ákvörðun tekin um að leggja meiri áherslu á loftslagsmálin eftir að ráðist var í ítarlega greiningu. Vísir/Vilhelm Á aðalfundi ISAVIA var Kristján Þór Júlíusson kjörin stjórnarformaður en hann gegndi embætti sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra til ársins 2021. Nýja stjórn skipa þau Hólmfríður Árnadóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Matthías Páll Imsland og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir. Í nýrri ársskýrslu ISAVIA kemur fram að framkvæmdir verði í aðalhlutverki á þessu ári. Forstjórinn segir að í fyrra hafi verið unnið að hönnun verkefna og þau boðin út en í ár verði minna um hönnun og meira um eiginlegar framkvæmdir. Hér er hægt að lesa nýja ársskýrslu ISAVIA. ISAVIA hefur þá sett sér stórt markmið í loftslags- og umhverfismálum og stefnir nú að því að Keflavíkurflugvöllur verði alfarið kolefnalaus fyrir árið 2030. Hrönn Ingólfsdóttir, forstöðumaður stefnumótunar og samfélagsábyrgðar hjá ISAVIA segir að í fyrra hafi verið unnið að sjálfbærnistefnu sem taki bæði mið af samfélagsábyrgð og umhverfismálum. „Um leið jukum við áherslu á loftslagsmálin. Við gerðum greiningu á öllum okkar tækjaflota. Við erum með 140 ökutæki bara á Keflavíkurflugvelli og þau eru stærsti þátturinn í okkar kolefnisspori þannig að við gerðum ítarlega greiningu og sáum eftir þá greiningu að við myndum treysta okkur til að skipta út öllum flotanum fyrir 2013.“ Ætliði þá að fara alfarið í rafmagnið? „Já með minniökutæki þá ætlum við í rafmagnið og við erum að sjá að svona tiltölulega hratt getum við skipt út fólksbílum, pallbílum og jafnvel rútum en svo mun það taka aðeins lengri tíma að skipta út þessum stóru tækjum skafa snjóinn af brautunum hjá okkur. Tæknin er komin styttra þar en orkugjafinn sem við erum svolítið að tala um þar það er vetnið.“ Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Suðurnesjabær Loftslagsmál Fréttir af flugi Tengdar fréttir Höfnuðu eina tilboðinu og bjóða út flugstöðina á ný Isavia hefur hafnað eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingum á flugstöðinni á Akureyrarflugvelli. Stefnt er á að bjóða út verkið á ný. 7. september 2021 20:23 Hefjast handa við að stækka flugvöllinn um tuttugu þúsund fermetra Um tuttugu þúsund fermetra stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hófst formlega í gær. Um er að ræða ríflega tuttugu milljarða króna framkvæmd, sem er sú stærsta sem Isavia hefur ráðist í. 17. ágúst 2021 19:38 Milljarðaframkvæmdir við Leifsstöð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í gær fyrstu skóflustungu að nýrri 20.000 fermetra viðbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Áætlað er að hún verði tekin í notkun árið 2024 og heildarkostnaður verði 20,8 milljarðar króna. 2. júní 2021 11:30 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Í nýrri ársskýrslu ISAVIA kemur fram að framkvæmdir verði í aðalhlutverki á þessu ári. Forstjórinn segir að í fyrra hafi verið unnið að hönnun verkefna og þau boðin út en í ár verði minna um hönnun og meira um eiginlegar framkvæmdir. Hér er hægt að lesa nýja ársskýrslu ISAVIA. ISAVIA hefur þá sett sér stórt markmið í loftslags- og umhverfismálum og stefnir nú að því að Keflavíkurflugvöllur verði alfarið kolefnalaus fyrir árið 2030. Hrönn Ingólfsdóttir, forstöðumaður stefnumótunar og samfélagsábyrgðar hjá ISAVIA segir að í fyrra hafi verið unnið að sjálfbærnistefnu sem taki bæði mið af samfélagsábyrgð og umhverfismálum. „Um leið jukum við áherslu á loftslagsmálin. Við gerðum greiningu á öllum okkar tækjaflota. Við erum með 140 ökutæki bara á Keflavíkurflugvelli og þau eru stærsti þátturinn í okkar kolefnisspori þannig að við gerðum ítarlega greiningu og sáum eftir þá greiningu að við myndum treysta okkur til að skipta út öllum flotanum fyrir 2013.“ Ætliði þá að fara alfarið í rafmagnið? „Já með minniökutæki þá ætlum við í rafmagnið og við erum að sjá að svona tiltölulega hratt getum við skipt út fólksbílum, pallbílum og jafnvel rútum en svo mun það taka aðeins lengri tíma að skipta út þessum stóru tækjum skafa snjóinn af brautunum hjá okkur. Tæknin er komin styttra þar en orkugjafinn sem við erum svolítið að tala um þar það er vetnið.“
Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Suðurnesjabær Loftslagsmál Fréttir af flugi Tengdar fréttir Höfnuðu eina tilboðinu og bjóða út flugstöðina á ný Isavia hefur hafnað eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingum á flugstöðinni á Akureyrarflugvelli. Stefnt er á að bjóða út verkið á ný. 7. september 2021 20:23 Hefjast handa við að stækka flugvöllinn um tuttugu þúsund fermetra Um tuttugu þúsund fermetra stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hófst formlega í gær. Um er að ræða ríflega tuttugu milljarða króna framkvæmd, sem er sú stærsta sem Isavia hefur ráðist í. 17. ágúst 2021 19:38 Milljarðaframkvæmdir við Leifsstöð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í gær fyrstu skóflustungu að nýrri 20.000 fermetra viðbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Áætlað er að hún verði tekin í notkun árið 2024 og heildarkostnaður verði 20,8 milljarðar króna. 2. júní 2021 11:30 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Höfnuðu eina tilboðinu og bjóða út flugstöðina á ný Isavia hefur hafnað eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingum á flugstöðinni á Akureyrarflugvelli. Stefnt er á að bjóða út verkið á ný. 7. september 2021 20:23
Hefjast handa við að stækka flugvöllinn um tuttugu þúsund fermetra Um tuttugu þúsund fermetra stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hófst formlega í gær. Um er að ræða ríflega tuttugu milljarða króna framkvæmd, sem er sú stærsta sem Isavia hefur ráðist í. 17. ágúst 2021 19:38
Milljarðaframkvæmdir við Leifsstöð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í gær fyrstu skóflustungu að nýrri 20.000 fermetra viðbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Áætlað er að hún verði tekin í notkun árið 2024 og heildarkostnaður verði 20,8 milljarðar króna. 2. júní 2021 11:30