Vandalismi vestur í bæ vegna ágreinings um lóðamörk Jakob Bjarnar skrifar 29. mars 2022 11:03 Loftmynd af umræddu Sundlaugartúni vestur í bæ. Deilan harðnar og um helgina tóku vanstilltir sig til og rispuðu bíla íbúa við Einimel en borgaryfirvöld telja vert að stækka lóðir þar í mikilli andstöðu við vilja íbúa vestur í bæ. borgarvefsjá Deilan um Sundlaugartúnið hefur harðnað en um helgina voru þrír bílar sem standa við hús að Einimel 22 til 26 í Vesturbæ Reykjavík rispaðir. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með málið til skoðunar, en tilkynnt var um spellvirkin á laugardaginn og gert ráð fyrir því að skemmdarvargarnir hafi verið á ferð aðfararnótt laugardags. Að sögn lögreglu er ætlað að skemmdir á bílunum – svokölluð „lyklun“ – tengist deilum sem staðið hafa um Sundlaugartúnið svokallað. Meirihlutinn í Reykjavík er í standandi vandræðum með ályktun sem samþykkt var hjá skipulags- og samgönguráði Reykjavíkur um að leiða til lykta meinta deilu við eigendur um lóðamörk með því einfaldlega að stækka lóðirnar. Vandalismi sem grefur undan málstaðnum Teitur Atlason er einn þeirra sem telur þetta galið, að þarna sé verið að gefa íbúum við Einimel verðmætar eigur borgarbúa auk þess sem þar með sé verið að setja stórhættulegt fordæmi. Teitur sagði af sér sem varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar og hefur skrifað greinar um málið á Vísi. Honum er hins vegar brugðið eftir atburði helgarinnar: „Það var svolítið sorglegur snúningur á málinu um sundlaugartúnið um helgina. Það voru framin skemmdarverk á bílum við Einimel hjá húsunum sem standa við Víðimýrartúnið. Þetta er óskaplega leiðinlegt og mér þykir miður að hafa mögulega kynnt undir vanstillingu heiftúðugs fólks sem þekkja ekki hvar takmörk skynseminnar liggja,“ segir Teitur í Facebook-hópi Vesturbæinga þar sem þessi mál hafa verið mjög til umræðu. Teitur Atlason er einn þeirra sem hefur mótmælt harðlega þeim fyrirætlunum borgaryfirvalda að stækka lóðir við Einimel á kostnað almannarýmis. Honum þykir leitt ef málflutningur hans hefur orðið til að ýta undir vanstillingu meðal Vesturbæinga.vísir/frosti Teitur telur þá sem þannig ganga fram síst vera að gera málstað sínum og annarra greiða með þessu ömurlega framtaki. Ímynduð deila sem borgarfulltrúar leystu Teitur greinir frá því að honum hafi verið boðið að hitta íbúana sem urðu fyrir barðinu á þessum skemmdarverkum og það hafi verið ánægjulegt í alla staði. „Mér var sýnt svæðið sem og hvar lóðirnar liggja, óskir íbúanna og hlustaði á þá sorglegu staðreynd að íbúar þessara húsa taka í arf þessa hringa-vitleysu. Ef að bréfaskipti milli íbúanna og skipulagsyfirvalda eru lesin, þá sést að enginn ágreiningur eru um eignarrétt á umræddri lóð.“ Teitur vill meina að fulltrúar í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkur hafi búið til í kolli sínum ágreining sem þeir hafi svo „leyst“ með Salómonsdómi þeim að gefa íbúum við Einimel skák af borgarlandinu. Reykjavík Skipulag Lögreglumál Nágrannadeilur Deilur um Sundlaugartún Tengdar fréttir Eigendur húsanna við Einimel munu bera kostnaðinn verði girðingin tekin Borgaryfirvöld vita ekki að öllu leyti hvers vegna girðing hefur verið sett upp á landi borgarinnar aftan við þrjú einbýlishús á Einimel 22 til 26 í Vesturbæ Reykjavík. 23. október 2018 09:15 Segir af og frá að borgin hafi samþykkt landtöku hljóðalaust Formaður skipulags- og samgöngunefndar segir af og frá að Reykjavíkurborg hafi samþykkt „landtöku“ hljóðalaust. Þvert á móti. Vesturbæingar eigi að gleðjast yfir fyrirhuguðum breytingum á deiliskipulagi við Sundlaugartún og mikilvægt sé að sátt hafi náðst í málinu. 2. mars 2022 22:41 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með málið til skoðunar, en tilkynnt var um spellvirkin á laugardaginn og gert ráð fyrir því að skemmdarvargarnir hafi verið á ferð aðfararnótt laugardags. Að sögn lögreglu er ætlað að skemmdir á bílunum – svokölluð „lyklun“ – tengist deilum sem staðið hafa um Sundlaugartúnið svokallað. Meirihlutinn í Reykjavík er í standandi vandræðum með ályktun sem samþykkt var hjá skipulags- og samgönguráði Reykjavíkur um að leiða til lykta meinta deilu við eigendur um lóðamörk með því einfaldlega að stækka lóðirnar. Vandalismi sem grefur undan málstaðnum Teitur Atlason er einn þeirra sem telur þetta galið, að þarna sé verið að gefa íbúum við Einimel verðmætar eigur borgarbúa auk þess sem þar með sé verið að setja stórhættulegt fordæmi. Teitur sagði af sér sem varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar og hefur skrifað greinar um málið á Vísi. Honum er hins vegar brugðið eftir atburði helgarinnar: „Það var svolítið sorglegur snúningur á málinu um sundlaugartúnið um helgina. Það voru framin skemmdarverk á bílum við Einimel hjá húsunum sem standa við Víðimýrartúnið. Þetta er óskaplega leiðinlegt og mér þykir miður að hafa mögulega kynnt undir vanstillingu heiftúðugs fólks sem þekkja ekki hvar takmörk skynseminnar liggja,“ segir Teitur í Facebook-hópi Vesturbæinga þar sem þessi mál hafa verið mjög til umræðu. Teitur Atlason er einn þeirra sem hefur mótmælt harðlega þeim fyrirætlunum borgaryfirvalda að stækka lóðir við Einimel á kostnað almannarýmis. Honum þykir leitt ef málflutningur hans hefur orðið til að ýta undir vanstillingu meðal Vesturbæinga.vísir/frosti Teitur telur þá sem þannig ganga fram síst vera að gera málstað sínum og annarra greiða með þessu ömurlega framtaki. Ímynduð deila sem borgarfulltrúar leystu Teitur greinir frá því að honum hafi verið boðið að hitta íbúana sem urðu fyrir barðinu á þessum skemmdarverkum og það hafi verið ánægjulegt í alla staði. „Mér var sýnt svæðið sem og hvar lóðirnar liggja, óskir íbúanna og hlustaði á þá sorglegu staðreynd að íbúar þessara húsa taka í arf þessa hringa-vitleysu. Ef að bréfaskipti milli íbúanna og skipulagsyfirvalda eru lesin, þá sést að enginn ágreiningur eru um eignarrétt á umræddri lóð.“ Teitur vill meina að fulltrúar í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkur hafi búið til í kolli sínum ágreining sem þeir hafi svo „leyst“ með Salómonsdómi þeim að gefa íbúum við Einimel skák af borgarlandinu.
Reykjavík Skipulag Lögreglumál Nágrannadeilur Deilur um Sundlaugartún Tengdar fréttir Eigendur húsanna við Einimel munu bera kostnaðinn verði girðingin tekin Borgaryfirvöld vita ekki að öllu leyti hvers vegna girðing hefur verið sett upp á landi borgarinnar aftan við þrjú einbýlishús á Einimel 22 til 26 í Vesturbæ Reykjavík. 23. október 2018 09:15 Segir af og frá að borgin hafi samþykkt landtöku hljóðalaust Formaður skipulags- og samgöngunefndar segir af og frá að Reykjavíkurborg hafi samþykkt „landtöku“ hljóðalaust. Þvert á móti. Vesturbæingar eigi að gleðjast yfir fyrirhuguðum breytingum á deiliskipulagi við Sundlaugartún og mikilvægt sé að sátt hafi náðst í málinu. 2. mars 2022 22:41 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Eigendur húsanna við Einimel munu bera kostnaðinn verði girðingin tekin Borgaryfirvöld vita ekki að öllu leyti hvers vegna girðing hefur verið sett upp á landi borgarinnar aftan við þrjú einbýlishús á Einimel 22 til 26 í Vesturbæ Reykjavík. 23. október 2018 09:15
Segir af og frá að borgin hafi samþykkt landtöku hljóðalaust Formaður skipulags- og samgöngunefndar segir af og frá að Reykjavíkurborg hafi samþykkt „landtöku“ hljóðalaust. Þvert á móti. Vesturbæingar eigi að gleðjast yfir fyrirhuguðum breytingum á deiliskipulagi við Sundlaugartún og mikilvægt sé að sátt hafi náðst í málinu. 2. mars 2022 22:41