Jón Ingi leiðir lista Viðreisnar í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2022 11:10 Frambjóðendur Viðreisnar í Hafnarfirði. Aðsend Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi mun leiða lista Viðreisnar í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 14. maí. Framboðslisti flokksins var samþykkur á félagsfundi í gærkvöldi. Í tilkynningu kemur fram að Karólína Helga Símonardóttir fjármálastjóri muni skipa annað sæti listans. Í þriðja sæti listans er Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði og í fjórða sæti er Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja. Haft er eftir Jóni Inga að Viðreisn ætli sér stóra hluti í kosningunum í maí. „Við komum inn í bæjarmálin af miklum krafti fyrir fjórum árum og stóðum uppi sem þriðji stærsti flokkur bæjarins. Það er okkar markmið að bæta ofan á þann góða árangur í ár. Viðreisn ætlar að leggja áherslu á vellíðan og lífsgæði fyrir bæjarbúa, í öllu og alltaf. Við ætlum okkur að tryggja það að öll börn í Hafnarfirði fái dagvistun frá 12 mánaða aldri og að grunnskólar bæjarins fái hver sitt eigið mötuneyti. Við ætlum að gera stórátak í lagningu hjólastíga og viljum að öll börn í Hafnarfirði eigi rétt á frístundastyrk, ekki bara þau sem náð hafa 6 ára aldri. Í stuttu máli þá viljum við opið og lifandi samfélag í Hafnarfirði, þar sem allir geta notið sín,“ er haft eftir Jóni Inga. Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði 2022 Jón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi Karólína Helga Símonardóttir, fjármálastjóri Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Auðbergur Már Magnússon, fyrrv. flugumferðarstjóri Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi Þröstur V. Söring, framkvæmdastjóri og byggingatæknifræðingur Lilja Guðríður Karlsdóttir, sviðsstjóri og samgönguverkfræðingur Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Rebekka Rósinberg Harðardóttir, löggiltur fasteignasali Hrafnkell Karlsson, organisti í Árbæjarkirkju Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir, forstöðumaður hjá Klifinu Máni Þór Magnason, nemi Eva Rut Bernhöft Reynisdóttir, nemi Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur Sonja M. Scott, mannauðsstjóri CCEP Hermundur Sigurðsson, iðnfræðingur Ásthildur Ásmundardóttir, listakona Daði Lárusson, sérfræðingur hjá Virk Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri Halldór Halldórsson, eftirlaunaþegi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Hafnarfjörður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Karólína Helga Símonardóttir fjármálastjóri muni skipa annað sæti listans. Í þriðja sæti listans er Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði og í fjórða sæti er Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja. Haft er eftir Jóni Inga að Viðreisn ætli sér stóra hluti í kosningunum í maí. „Við komum inn í bæjarmálin af miklum krafti fyrir fjórum árum og stóðum uppi sem þriðji stærsti flokkur bæjarins. Það er okkar markmið að bæta ofan á þann góða árangur í ár. Viðreisn ætlar að leggja áherslu á vellíðan og lífsgæði fyrir bæjarbúa, í öllu og alltaf. Við ætlum okkur að tryggja það að öll börn í Hafnarfirði fái dagvistun frá 12 mánaða aldri og að grunnskólar bæjarins fái hver sitt eigið mötuneyti. Við ætlum að gera stórátak í lagningu hjólastíga og viljum að öll börn í Hafnarfirði eigi rétt á frístundastyrk, ekki bara þau sem náð hafa 6 ára aldri. Í stuttu máli þá viljum við opið og lifandi samfélag í Hafnarfirði, þar sem allir geta notið sín,“ er haft eftir Jóni Inga. Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði 2022 Jón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi Karólína Helga Símonardóttir, fjármálastjóri Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Auðbergur Már Magnússon, fyrrv. flugumferðarstjóri Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi Þröstur V. Söring, framkvæmdastjóri og byggingatæknifræðingur Lilja Guðríður Karlsdóttir, sviðsstjóri og samgönguverkfræðingur Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Rebekka Rósinberg Harðardóttir, löggiltur fasteignasali Hrafnkell Karlsson, organisti í Árbæjarkirkju Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir, forstöðumaður hjá Klifinu Máni Þór Magnason, nemi Eva Rut Bernhöft Reynisdóttir, nemi Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur Sonja M. Scott, mannauðsstjóri CCEP Hermundur Sigurðsson, iðnfræðingur Ásthildur Ásmundardóttir, listakona Daði Lárusson, sérfræðingur hjá Virk Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri Halldór Halldórsson, eftirlaunaþegi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Hafnarfjörður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira