Guðni og Eliza heimsækja Langanesbyggð og Vopnafjörð Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2022 13:26 Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú eru á leiðinni á Norðausturhornið. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú halda í opinbera heimsókn til Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps á morgun og á föstudag. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir í Langanesbyggð munu forsetahjónin heimsækja grunnskóla Þórshafnar. „Einnig verður heilsað upp á yngstu íbúana í leikskólanum Barnabóli og þá elstu á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti. Forsetahjónin munu heimsækja frystihúsið Ísfélagið og að þeirri heimsókn lokinni verður kaffisamsæti fyrir alla íbúa í Þórsveri þar sem kvenfélagið Hvöt sér um veitingar. Dagskrá fimmtudagsins lýkur með íbúafundi á Bakkafirði þar sem forsetahjónin fá kynningu á verkefninu Betri Bakkafjörður. Daginn eftir, föstudaginn 25. mars, heldur hin opinbera heimsókn áfram á Vopnafirði. Þar munu hjónin kynna sér starfsemi bæjarfélagsins. Þau heimsækja ungu kynslóðina í grunn- og leikskólum og líta inn á hjúkrunarheimilið Sundabúð. Einnig heimsækja hjónin fiskvinnslufyrirtækið Brim og fleiri atvinnufyrirtæki í bænum. Dagskrá heimsóknarinnar lýkur með opnu húsi fyrir alla bæjarbúa í félagsheimilinu Miklagarði þar sem heimamenn bjóða upp á samveru, samtal og léttar veitingar og hefst sú samkoma klukkan 15:00,“ segir í tilkynningu. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Langanesbyggð Vopnafjörður Mest lesið Bílstjórinn fjórtán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn fjórtán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira
Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir í Langanesbyggð munu forsetahjónin heimsækja grunnskóla Þórshafnar. „Einnig verður heilsað upp á yngstu íbúana í leikskólanum Barnabóli og þá elstu á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti. Forsetahjónin munu heimsækja frystihúsið Ísfélagið og að þeirri heimsókn lokinni verður kaffisamsæti fyrir alla íbúa í Þórsveri þar sem kvenfélagið Hvöt sér um veitingar. Dagskrá fimmtudagsins lýkur með íbúafundi á Bakkafirði þar sem forsetahjónin fá kynningu á verkefninu Betri Bakkafjörður. Daginn eftir, föstudaginn 25. mars, heldur hin opinbera heimsókn áfram á Vopnafirði. Þar munu hjónin kynna sér starfsemi bæjarfélagsins. Þau heimsækja ungu kynslóðina í grunn- og leikskólum og líta inn á hjúkrunarheimilið Sundabúð. Einnig heimsækja hjónin fiskvinnslufyrirtækið Brim og fleiri atvinnufyrirtæki í bænum. Dagskrá heimsóknarinnar lýkur með opnu húsi fyrir alla bæjarbúa í félagsheimilinu Miklagarði þar sem heimamenn bjóða upp á samveru, samtal og léttar veitingar og hefst sú samkoma klukkan 15:00,“ segir í tilkynningu.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Langanesbyggð Vopnafjörður Mest lesið Bílstjórinn fjórtán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn fjórtán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira