Jónína leiðir lista Framsóknar í Múlaþingi Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2022 07:47 Jónína Brynjólfsdóttir. Framsókn Jónína Brynjólfsdóttir, varafulltrúi í sveitarstjórn Múlaþings og varaformaður umhverfis- og framkvæmdaráðs í sveitarfélaginu, mun leiða lista Framsóknarflokksins í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara í maí næstkomandi. Félagsfundur Framsóknarfélags Múlaþings var haldinn á Egilsstöðum í gærkvöldi og var tillaga uppstillingarnefndar samþykkt einróma og með lófataki. „Vilhjálmur Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi og fyrrverandi bæjarstjóri Seyðisfjarðar skipar annað sæti. Þriðja sætið skipar Björg Eyþórsdóttir hjúkrunarfræðingur og Eiður Gísli Guðmundsson, bóndi og leiðsögumaður fjórða sætið. Á fundinum fóru fram fjörlegar umræður og fram kom áhersla á að viðhalda þeim árangri sem náðst hefur síðan Múlaþing varð til og nýta þann slagkraft sem hið nýlega sameinaða sveitarfélag hefur yfir að ráða til að tryggja áframhaldandi uppbyggingu innviða í samfélaginu. Er þar ekki síst horft til samgönguframkvæmda, en vegaframkvæmdir og Borgarfjarðarvegi og Öxi og gerð Fjarðarheiðarganga voru meðal lykilforsendna fyrir sameiningu sveitarfélaganna á sínum tíma. Jafnframt verði lögð sérstök áhersla á málefni barna og ungmenna og þjónustu við fjölskyldufólk enda byggi áframhaldandi vöxtur og viðgangur sveitarfélagsins alls á því að ungt fólk velji það til búsetu,“ segir í tilkynningunni. Listinn í heil sinni: Jónína Brynjólfsdóttir Vilhjálmur Jónsson Björg Eyþórsdóttir Eiður Gísli Guðmundsson Guðmundur Bj. Hafþórsson Alda Ósk Harðardóttir Þórey Birna Jónsdóttir Einar Tómas Björnsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Jón Björgvin Vernharðsson Sonia Stefánsson Atli Vilhelm Hjartarson Inga Sæbjörg Magnúsdóttir Dánjal Salberg Adlersson Guðrún Ásta Friðbertsdóttir Kári Snær Valtingojer Íris Randversdóttir Þorsteinn Kristjánsson Aðalheiður Björt Unnarsdóttir Unnar Elísson Óla Björg Magnúsdóttir Stefán Bogi Sveinsson Framsóknarflokkurinn Múlaþing Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Sjá meira
Félagsfundur Framsóknarfélags Múlaþings var haldinn á Egilsstöðum í gærkvöldi og var tillaga uppstillingarnefndar samþykkt einróma og með lófataki. „Vilhjálmur Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi og fyrrverandi bæjarstjóri Seyðisfjarðar skipar annað sæti. Þriðja sætið skipar Björg Eyþórsdóttir hjúkrunarfræðingur og Eiður Gísli Guðmundsson, bóndi og leiðsögumaður fjórða sætið. Á fundinum fóru fram fjörlegar umræður og fram kom áhersla á að viðhalda þeim árangri sem náðst hefur síðan Múlaþing varð til og nýta þann slagkraft sem hið nýlega sameinaða sveitarfélag hefur yfir að ráða til að tryggja áframhaldandi uppbyggingu innviða í samfélaginu. Er þar ekki síst horft til samgönguframkvæmda, en vegaframkvæmdir og Borgarfjarðarvegi og Öxi og gerð Fjarðarheiðarganga voru meðal lykilforsendna fyrir sameiningu sveitarfélaganna á sínum tíma. Jafnframt verði lögð sérstök áhersla á málefni barna og ungmenna og þjónustu við fjölskyldufólk enda byggi áframhaldandi vöxtur og viðgangur sveitarfélagsins alls á því að ungt fólk velji það til búsetu,“ segir í tilkynningunni. Listinn í heil sinni: Jónína Brynjólfsdóttir Vilhjálmur Jónsson Björg Eyþórsdóttir Eiður Gísli Guðmundsson Guðmundur Bj. Hafþórsson Alda Ósk Harðardóttir Þórey Birna Jónsdóttir Einar Tómas Björnsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Jón Björgvin Vernharðsson Sonia Stefánsson Atli Vilhelm Hjartarson Inga Sæbjörg Magnúsdóttir Dánjal Salberg Adlersson Guðrún Ásta Friðbertsdóttir Kári Snær Valtingojer Íris Randversdóttir Þorsteinn Kristjánsson Aðalheiður Björt Unnarsdóttir Unnar Elísson Óla Björg Magnúsdóttir Stefán Bogi Sveinsson
Framsóknarflokkurinn Múlaþing Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Sjá meira