Paul Scholes: Ef Simeone væri stjóri Man. Utd þá hefði United farið áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 12:01 Sir Alex Ferguson og Paul Scholes með ellefta úrvalsdeildartitilinn sem þeir unnu saman. Getty/John Peters Paul Scholes, margfaldur meistari með Manchester United, skellti skuldinni á knattspyrnustjórann Ralf Rangnick eftir að United-liðið datt út úr Meistaradeildinni á Old Trafford í gærkvöldi. „Ef Diego Simeone væri að stýra liði Manchester United þá hefði United komist áfram úr þessu einvígi,“ sagði Paul Scholes í útsendingu BT Sport. Paul Scholes thinks Man United wins if Simeone was their manager. pic.twitter.com/mBIwWyXVEY— ESPN FC (@ESPNFC) March 15, 2022 „Hvernig Ralf Rangnick var valinn sem knattspyrnustjóri þessa klúbbs, það veit ég ekki,“ sagði Scholes. Hann talaði um það fyrir leikinn að hann vildi fá Antonio Conte eða Thomas Tuchel. „Það skiptir gríðarlega miklu máli fyrir þetta lið að fá almennilegan stjóra. Það er fullt af hæfileikum í þessu liði,“ sagði Scholes. Rio Ferdinand and Paul Scholes ripped into Manchester United following their crushing Champions League elimination.https://t.co/bNn3IT5xHo— SPORTbible (@sportbible) March 16, 2022 „Það fyrsta sem félagið þarf á að halda ætli það að komast eitthvað nálægt því að vinna deildina aftur er að fá almennilegan stjóra sem vinnur fyrir þetta lið,“ sagði Scholes. Paul Scholes spilaði allan sinn feril með Manchester United og alltaf undir stjórn Sir Alex Ferguson. Scholes vann ensku deildina ellefu sinnum, enska bikarinn þrisvar og Meistaradeildina tvisvar. Alls spilaði hann 499 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni og alls 718 leiki í öllum keppnum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
„Ef Diego Simeone væri að stýra liði Manchester United þá hefði United komist áfram úr þessu einvígi,“ sagði Paul Scholes í útsendingu BT Sport. Paul Scholes thinks Man United wins if Simeone was their manager. pic.twitter.com/mBIwWyXVEY— ESPN FC (@ESPNFC) March 15, 2022 „Hvernig Ralf Rangnick var valinn sem knattspyrnustjóri þessa klúbbs, það veit ég ekki,“ sagði Scholes. Hann talaði um það fyrir leikinn að hann vildi fá Antonio Conte eða Thomas Tuchel. „Það skiptir gríðarlega miklu máli fyrir þetta lið að fá almennilegan stjóra. Það er fullt af hæfileikum í þessu liði,“ sagði Scholes. Rio Ferdinand and Paul Scholes ripped into Manchester United following their crushing Champions League elimination.https://t.co/bNn3IT5xHo— SPORTbible (@sportbible) March 16, 2022 „Það fyrsta sem félagið þarf á að halda ætli það að komast eitthvað nálægt því að vinna deildina aftur er að fá almennilegan stjóra sem vinnur fyrir þetta lið,“ sagði Scholes. Paul Scholes spilaði allan sinn feril með Manchester United og alltaf undir stjórn Sir Alex Ferguson. Scholes vann ensku deildina ellefu sinnum, enska bikarinn þrisvar og Meistaradeildina tvisvar. Alls spilaði hann 499 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni og alls 718 leiki í öllum keppnum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira