Framúrskarandi vefir 2021 verðlaunaðir Árni Sæberg skrifar 12. mars 2022 14:04 Eva Ruza og Hjálmar Örn afhentu verlaunin í gær. Íslensku vefverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í gærkvöldikvöld og voru framúrskarandi vefir ársins 2021 verðlaunaðir. Þetta er í 21. sinn sem verðlaunin eru veitt. Dómnefnd skipuð 61 dómara valdi bestu vefina út frá gæðum forritunar, hönnunar, notendaupplifunar, efnissköpunar, aðgengis og sköpunargleði. Veitt voru verðlaun í þrettán flokkum auk sérstakra verðlauna fyrir Verkefni ársins, hönnun og viðmót, gæluverkefni og aðgengismál. Íslensku vefverðlaunin 2021 Verkefni ársins 2021 – Besti íslenski vefurinn: Ísland.is Unnið af: Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi Viðurkenning fyrir aðgengismál: Mínar Síður á Ísland.is Unnið af Stafrænu Íslandi, Hugsmiðjunni og Sendiráðinu Gæluverkefni ársins: Þykjó Unnið af Ívari Erni Björnssyni fyrir hönd Kartöflu og Sigurbjörgu Stefánsdóttur fyrir hönd Þykjó Samfélagsvefur ársins: Vefur Landsbjargar Unnið af Landsbjörgu og Hugsmiðjunni Opinberi vefur ársins: Ísland.is Unnið af Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi App ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Efnis- og fréttaveita ársins: Minningar.is Unnið af Minningum og Hugsmiðjunni Vefkerfi ársins: Mínar síður á Ísland.is Framleiðendur: Stafrænt Ísland, Hugsmiðjan og Sendiráðið Söluvefur ársins: Dominos.is Unnið af Vettvangi Markaðsvefur ársins: Google Quantum AI Education Framleitt af Aranja, Enum og Upperquad Stafræn lausn ársins: Skannað og skundað í snjallverslun Krónunnar Unnið af: Krónunni, Reon, Metal, Festi og Edico. Tæknilausn ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Fyrirtækjavefur – lítil fyrirtæki: Hopp.bike Unnið af Hopp og Aranja Fyrirtækjavefur – meðalstór fyrirtæki: ORF líftækni Unnið af ORF líftækni og Hugsmiðjunni Fyrirtækjavefur – stór fyrirtæki: TM.is Unnið af TM, Kolibri og Tvist Hönnun og viðmót ársins: Rafræni ráðgjafinn Framleitt af Jökulá og Verði Tilnefningar til verðlaunanna má sjá hér. Stafræn þróun Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Þetta er í 21. sinn sem verðlaunin eru veitt. Dómnefnd skipuð 61 dómara valdi bestu vefina út frá gæðum forritunar, hönnunar, notendaupplifunar, efnissköpunar, aðgengis og sköpunargleði. Veitt voru verðlaun í þrettán flokkum auk sérstakra verðlauna fyrir Verkefni ársins, hönnun og viðmót, gæluverkefni og aðgengismál. Íslensku vefverðlaunin 2021 Verkefni ársins 2021 – Besti íslenski vefurinn: Ísland.is Unnið af: Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi Viðurkenning fyrir aðgengismál: Mínar Síður á Ísland.is Unnið af Stafrænu Íslandi, Hugsmiðjunni og Sendiráðinu Gæluverkefni ársins: Þykjó Unnið af Ívari Erni Björnssyni fyrir hönd Kartöflu og Sigurbjörgu Stefánsdóttur fyrir hönd Þykjó Samfélagsvefur ársins: Vefur Landsbjargar Unnið af Landsbjörgu og Hugsmiðjunni Opinberi vefur ársins: Ísland.is Unnið af Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi App ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Efnis- og fréttaveita ársins: Minningar.is Unnið af Minningum og Hugsmiðjunni Vefkerfi ársins: Mínar síður á Ísland.is Framleiðendur: Stafrænt Ísland, Hugsmiðjan og Sendiráðið Söluvefur ársins: Dominos.is Unnið af Vettvangi Markaðsvefur ársins: Google Quantum AI Education Framleitt af Aranja, Enum og Upperquad Stafræn lausn ársins: Skannað og skundað í snjallverslun Krónunnar Unnið af: Krónunni, Reon, Metal, Festi og Edico. Tæknilausn ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Fyrirtækjavefur – lítil fyrirtæki: Hopp.bike Unnið af Hopp og Aranja Fyrirtækjavefur – meðalstór fyrirtæki: ORF líftækni Unnið af ORF líftækni og Hugsmiðjunni Fyrirtækjavefur – stór fyrirtæki: TM.is Unnið af TM, Kolibri og Tvist Hönnun og viðmót ársins: Rafræni ráðgjafinn Framleitt af Jökulá og Verði Tilnefningar til verðlaunanna má sjá hér.
Stafræn þróun Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira