Níutíu prósent Íslendinga hlynnt móttöku flóttafólks frá Úkraínu Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2022 07:18 Í könnuninni segjast um sjötíu prósent aðspurðra vera á því að Evrópusambandið og NATO geri of lítið til að hjálpa Úkraínu. EPA Rúm níutíu prósent landsmanna eru hlynnt því að Ísland taki á móti flóttafólki frá Úkraínu. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Svipað svarhlutfall fæst þegar spurt er um afstöðu til fjárhagsstuðnings þjóða heims við Úkraínu vegna innrásar Rússa. Þá eru sjötíu prósent aðspurðra á því að Evrópusambandið og NATO geri of lítið til að hjálpa Úkraínu. En þegar fólk er spurt hvort NATO ætti að senda her inn í Úkraínu kemur annað hljóð í strokkinn, innan við helmingur svarenda er á því að það ætti að gera og tæp fjörutíu prósent eru því andvíg. Í blaðinu segir einnig frá því að 49 prósent þeirra sem segjast kjósa Vinstri græna séu hlynnt aðild Íslands í NATO, 28 prósent segjast mótfallin og 23 prósent svöruðu „hvorki né“. Það hefur alla tíð verið á stefnuskrá flokksins að Ísland segi sig úr bandalaginu. Um könnunina segir að hún hafi verið gerð dagana 4. til 10. mars, netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtakið var 2.300 manns og svarhlutfallið 52 prósent. Skoðanakannanir Innrás Rússa í Úkraínu NATO Vinstri græn Flóttafólk á Íslandi Tengdar fréttir Hátt í helmingur hlynntur ESB-aðild Íslands og þriðjungur mótfallinn Hátt í helmingur landsmanna er hlynntur aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) en þriðjungur mótfallinn. Umtalsvert fleiri eru hlynntir ESB-aðild nú en þegar spurt var fyrir átta árum síðan. 10. mars 2022 10:20 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Svipað svarhlutfall fæst þegar spurt er um afstöðu til fjárhagsstuðnings þjóða heims við Úkraínu vegna innrásar Rússa. Þá eru sjötíu prósent aðspurðra á því að Evrópusambandið og NATO geri of lítið til að hjálpa Úkraínu. En þegar fólk er spurt hvort NATO ætti að senda her inn í Úkraínu kemur annað hljóð í strokkinn, innan við helmingur svarenda er á því að það ætti að gera og tæp fjörutíu prósent eru því andvíg. Í blaðinu segir einnig frá því að 49 prósent þeirra sem segjast kjósa Vinstri græna séu hlynnt aðild Íslands í NATO, 28 prósent segjast mótfallin og 23 prósent svöruðu „hvorki né“. Það hefur alla tíð verið á stefnuskrá flokksins að Ísland segi sig úr bandalaginu. Um könnunina segir að hún hafi verið gerð dagana 4. til 10. mars, netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtakið var 2.300 manns og svarhlutfallið 52 prósent.
Skoðanakannanir Innrás Rússa í Úkraínu NATO Vinstri græn Flóttafólk á Íslandi Tengdar fréttir Hátt í helmingur hlynntur ESB-aðild Íslands og þriðjungur mótfallinn Hátt í helmingur landsmanna er hlynntur aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) en þriðjungur mótfallinn. Umtalsvert fleiri eru hlynntir ESB-aðild nú en þegar spurt var fyrir átta árum síðan. 10. mars 2022 10:20 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Hátt í helmingur hlynntur ESB-aðild Íslands og þriðjungur mótfallinn Hátt í helmingur landsmanna er hlynntur aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) en þriðjungur mótfallinn. Umtalsvert fleiri eru hlynntir ESB-aðild nú en þegar spurt var fyrir átta árum síðan. 10. mars 2022 10:20