Biður forsætisnefnd um hvítan Monster á Alþingi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. mars 2022 22:55 Gísli Rafn hefur óskað eftir því að hvítur Monster verði seldur í mötuneyti Alþingis. Vísir Gísli Rafn Ólafsson þingmaður Pírata hefur sent forsætisnefnd Alþingis formlegt erindi þess efnis að orkudrykkurinn Monster Ultra Energy White, betur þekktur sem hvítur Monster, verði gerður aðgengilegur í mötuneyti Alþingis. Píratar birtu mynd af erindinu, sem Gísli sendi forsætisnefnd í dag, á Twitter. Píratar skrifa í athugasemd við myndina að „Forsætisnefnd Alþingis hafi borist mikilvægt erindi“ frá Gísla. Forsætisnefnd Alþingis hefur borist mikilvægt erindi frá @gislio #stórumálin pic.twitter.com/sp77h60c90— Píratar (@PiratarXP) March 9, 2022 Gísli skrifar í bréfinu að þingfundir Alþingis séu langir og Alþingismenn þurfi oft að halda einbeitingu á löngum og mis-innihaldsríkum fundum. „Þingfundir Alþingis eru langir og krefjast þess oft og tíðum að þingmenn sitji löngum stundum í þingsal og hlýði á mis-innihaldsríkar ræður þingmanna. Slíkt krefst úthalds, einbeitingu og orku. Nauðsynlegt er að tryggja og efla aðgengi að þeim neysluvörum sem geta stuðlað enn frekar að því,“ skrifar Gísli í erindinu. Netverjar sátu ekki lengi á sér og fóru að grínast með erindið. Kúl kúl kúl.Hressandi 1998 vibe lika að prenta og undirrita bréf með penna til að skanna það svo inn. 😎— Halli 🟡💙 (@HalliStein) March 9, 2022 Monster á mitt borð! pic.twitter.com/BXBXt8IVu5— 🫑Heiða🫑 (@ragnheidur_kr) March 9, 2022 Einhver segi mér að þetta sé grín. https://t.co/kFXVYRr1B8— Snorri Stefánsson (@snorrist) March 9, 2022 Undirritaður fer fram á slíkt hið sama á kaffistofu Giljaskóla. Úthaldseflandi vörur eru kennurum nauðsynlegar til að halda úti almennu skólastarfi á fordæmalausum tímum.Heiðar Ríkharðsson https://t.co/ofKAL4DYrV— Heiðar Ríkharðsson (@heidarkness) March 9, 2022 Hér er búið að festa mitt atkvæði við Pírata https://t.co/DDqOH22gz4— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 9, 2022 Alþingi Píratar Orkudrykkir Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Píratar birtu mynd af erindinu, sem Gísli sendi forsætisnefnd í dag, á Twitter. Píratar skrifa í athugasemd við myndina að „Forsætisnefnd Alþingis hafi borist mikilvægt erindi“ frá Gísla. Forsætisnefnd Alþingis hefur borist mikilvægt erindi frá @gislio #stórumálin pic.twitter.com/sp77h60c90— Píratar (@PiratarXP) March 9, 2022 Gísli skrifar í bréfinu að þingfundir Alþingis séu langir og Alþingismenn þurfi oft að halda einbeitingu á löngum og mis-innihaldsríkum fundum. „Þingfundir Alþingis eru langir og krefjast þess oft og tíðum að þingmenn sitji löngum stundum í þingsal og hlýði á mis-innihaldsríkar ræður þingmanna. Slíkt krefst úthalds, einbeitingu og orku. Nauðsynlegt er að tryggja og efla aðgengi að þeim neysluvörum sem geta stuðlað enn frekar að því,“ skrifar Gísli í erindinu. Netverjar sátu ekki lengi á sér og fóru að grínast með erindið. Kúl kúl kúl.Hressandi 1998 vibe lika að prenta og undirrita bréf með penna til að skanna það svo inn. 😎— Halli 🟡💙 (@HalliStein) March 9, 2022 Monster á mitt borð! pic.twitter.com/BXBXt8IVu5— 🫑Heiða🫑 (@ragnheidur_kr) March 9, 2022 Einhver segi mér að þetta sé grín. https://t.co/kFXVYRr1B8— Snorri Stefánsson (@snorrist) March 9, 2022 Undirritaður fer fram á slíkt hið sama á kaffistofu Giljaskóla. Úthaldseflandi vörur eru kennurum nauðsynlegar til að halda úti almennu skólastarfi á fordæmalausum tímum.Heiðar Ríkharðsson https://t.co/ofKAL4DYrV— Heiðar Ríkharðsson (@heidarkness) March 9, 2022 Hér er búið að festa mitt atkvæði við Pírata https://t.co/DDqOH22gz4— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 9, 2022
Alþingi Píratar Orkudrykkir Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira