Landhelgisgæslan sótti alvarlega slasaðan sjómann Smári Jökull Jónsson skrifar 6. mars 2022 21:25 Áhöfn Þórs aðstoðaði skipverja við að ná nótinni aftur um borð. Landhelgisgæslan Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærkvöldi til að sækja sjómann sem slasast hafði alvarlega um borð í íslensku fiskiskipi. Skipverjinn var fluttur á Landspítalann í Fossvogi. Það var á sjötta tímanum í gær sem haft var samband við Landhelgisgæsluna vegna skips sem statt var 25 sjómílur norðvestur af Kópanesi. Snurpuvír hafði slitnað og einn skipverji slasast. Að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, var þyrla gæslunnar TF-GRO kölluð út með mesta forgangi. „Þetta var þess eðlis að þyrlan var kölluð út með mesta forgangi. Meiðsli þess slasaða voru alvarleg,“ sagði Ásgeir en gat ekki gefið frekari upplýsingar um líðan þess slasaða. Skipverjinn var hífður um borð í þyrluna á áttunda tímanum og fluttur beint á sjúkrahús. Auk þess sem skipverji slasaðist hafði skiptið misst nótina. Varðskipið Þór, sem var í grenndinni, var kallað út til að aðstoða við að ná nótinni um borð á nýjan leik. Það gekk ekki og nótin var tekin um borð í varðskipið. Ásgeir segir aðgerðir á staðnum hafa gengið vel. „Hífingar gengu vel og maðurinn var strax í kjölfarið fluttur beint á Landspítalann í Fossvogi. Aðgerðir varðskipsins gengu líka mjög vel. Þeir byrjuðu í gærkvöldi en þeim lauk svo seinni partinn í gær þegar nótin var komin í land á Ísafirði,“ sagði Ásgeir í sambandi við fréttastofu. Sjávarútvegur Landhelgisgæslan Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Það var á sjötta tímanum í gær sem haft var samband við Landhelgisgæsluna vegna skips sem statt var 25 sjómílur norðvestur af Kópanesi. Snurpuvír hafði slitnað og einn skipverji slasast. Að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, var þyrla gæslunnar TF-GRO kölluð út með mesta forgangi. „Þetta var þess eðlis að þyrlan var kölluð út með mesta forgangi. Meiðsli þess slasaða voru alvarleg,“ sagði Ásgeir en gat ekki gefið frekari upplýsingar um líðan þess slasaða. Skipverjinn var hífður um borð í þyrluna á áttunda tímanum og fluttur beint á sjúkrahús. Auk þess sem skipverji slasaðist hafði skiptið misst nótina. Varðskipið Þór, sem var í grenndinni, var kallað út til að aðstoða við að ná nótinni um borð á nýjan leik. Það gekk ekki og nótin var tekin um borð í varðskipið. Ásgeir segir aðgerðir á staðnum hafa gengið vel. „Hífingar gengu vel og maðurinn var strax í kjölfarið fluttur beint á Landspítalann í Fossvogi. Aðgerðir varðskipsins gengu líka mjög vel. Þeir byrjuðu í gærkvöldi en þeim lauk svo seinni partinn í gær þegar nótin var komin í land á Ísafirði,“ sagði Ásgeir í sambandi við fréttastofu.
Sjávarútvegur Landhelgisgæslan Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira