Bachelorinn Colton Underwood trúlofaður Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. mars 2022 11:01 Colton Underwood og Jordan C. Brown eru trúlofaðir. Getty/Sarah Morris Bachelorinn Colton Underwood er á leið upp að altarinu. Colton er trúlofaður kærasta sínum, Jordan C. Brown. Tímaritið People sagði fyrst frá trúlofuninni. NFL-leikmaðurinn Colton Underwood var kærasti Ólympíuverðlaunahafans og fimleikastjörnunnar Ali Raisman frá 2016 til 2017. Hann vakti svo mikla athygli eftir að hann keppti í The Bachelorette árið 2018 og talaði þar opinberlega um að vera hreinn sveinn. Hann keppti þar á eftir í Bachelor in Paradise og var svo valinn til að vera „Bachelorinn“ í þáttunum The Bachelor ári síðar. Colton valdi þar Cassie Randolph og endaði þáttaröðina með henni, en þau hættu saman árið 2020. Í september sama ár sótti hún um nálgunarbann gegn Colton vegna skilaboða og hegðunar hans. Colton hefur verið á mjög persónulegri vegferð síðustu ár, allt fyrir framan myndavélarnar. Hann segist þakklátur fyrir að byrja áriið 2022 með sínum besta vini, liðsfélaga og sálufélaga.Getty/Emma McIntyre/ Fann loksins ástina 14. apríl árið 2021 kom Colton út úr skápnum í þættinum Good Morning America. Hann gerði í kjölfarið Netflix þættina Coming out Colton. Í september á síðasta ári var hann svo myndaður í fríi á Hawai með Brown og hafa þeir verið óaðskiljanlegir síðan. Brown starfar fyrir Demókrataflokkinn í Bandaríkjunum. Colton er fæddur árið 1992 og hélt upp á 29 ára afmælið sitt á dögunum en Brown er 38 ára. Colton birti fallega paramynd af þeim á Instagram í gær í tilefni trúlofuninnar og skrifaði við myndina, „Lífið á eftir að verða skemmtilegt með þér.“ View this post on Instagram A post shared by Colton Underwood (@coltonunderwood) Hollywood Hinsegin Ástin og lífið Tengdar fréttir Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. 14. apríl 2021 12:19 Bachelor-stjarna fer fram á nálgunarbann á fyrrverandi kærastann Cassie Randolph, sem tók þátt í 23. þáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Bachelor, hefur nú sakað Colton Underwood, piparsvein þáttanna sem hún átti í sambandi við eftir að þáttunum lauk, um alvarlegt áreiti eftir að sambandi þeirra lauk. 12. september 2020 08:48 Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
NFL-leikmaðurinn Colton Underwood var kærasti Ólympíuverðlaunahafans og fimleikastjörnunnar Ali Raisman frá 2016 til 2017. Hann vakti svo mikla athygli eftir að hann keppti í The Bachelorette árið 2018 og talaði þar opinberlega um að vera hreinn sveinn. Hann keppti þar á eftir í Bachelor in Paradise og var svo valinn til að vera „Bachelorinn“ í þáttunum The Bachelor ári síðar. Colton valdi þar Cassie Randolph og endaði þáttaröðina með henni, en þau hættu saman árið 2020. Í september sama ár sótti hún um nálgunarbann gegn Colton vegna skilaboða og hegðunar hans. Colton hefur verið á mjög persónulegri vegferð síðustu ár, allt fyrir framan myndavélarnar. Hann segist þakklátur fyrir að byrja áriið 2022 með sínum besta vini, liðsfélaga og sálufélaga.Getty/Emma McIntyre/ Fann loksins ástina 14. apríl árið 2021 kom Colton út úr skápnum í þættinum Good Morning America. Hann gerði í kjölfarið Netflix þættina Coming out Colton. Í september á síðasta ári var hann svo myndaður í fríi á Hawai með Brown og hafa þeir verið óaðskiljanlegir síðan. Brown starfar fyrir Demókrataflokkinn í Bandaríkjunum. Colton er fæddur árið 1992 og hélt upp á 29 ára afmælið sitt á dögunum en Brown er 38 ára. Colton birti fallega paramynd af þeim á Instagram í gær í tilefni trúlofuninnar og skrifaði við myndina, „Lífið á eftir að verða skemmtilegt með þér.“ View this post on Instagram A post shared by Colton Underwood (@coltonunderwood)
Hollywood Hinsegin Ástin og lífið Tengdar fréttir Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. 14. apríl 2021 12:19 Bachelor-stjarna fer fram á nálgunarbann á fyrrverandi kærastann Cassie Randolph, sem tók þátt í 23. þáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Bachelor, hefur nú sakað Colton Underwood, piparsvein þáttanna sem hún átti í sambandi við eftir að þáttunum lauk, um alvarlegt áreiti eftir að sambandi þeirra lauk. 12. september 2020 08:48 Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. 14. apríl 2021 12:19
Bachelor-stjarna fer fram á nálgunarbann á fyrrverandi kærastann Cassie Randolph, sem tók þátt í 23. þáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Bachelor, hefur nú sakað Colton Underwood, piparsvein þáttanna sem hún átti í sambandi við eftir að þáttunum lauk, um alvarlegt áreiti eftir að sambandi þeirra lauk. 12. september 2020 08:48
Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30