Bachelorinn Colton Underwood trúlofaður Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. mars 2022 11:01 Colton Underwood og Jordan C. Brown eru trúlofaðir. Getty/Sarah Morris Bachelorinn Colton Underwood er á leið upp að altarinu. Colton er trúlofaður kærasta sínum, Jordan C. Brown. Tímaritið People sagði fyrst frá trúlofuninni. NFL-leikmaðurinn Colton Underwood var kærasti Ólympíuverðlaunahafans og fimleikastjörnunnar Ali Raisman frá 2016 til 2017. Hann vakti svo mikla athygli eftir að hann keppti í The Bachelorette árið 2018 og talaði þar opinberlega um að vera hreinn sveinn. Hann keppti þar á eftir í Bachelor in Paradise og var svo valinn til að vera „Bachelorinn“ í þáttunum The Bachelor ári síðar. Colton valdi þar Cassie Randolph og endaði þáttaröðina með henni, en þau hættu saman árið 2020. Í september sama ár sótti hún um nálgunarbann gegn Colton vegna skilaboða og hegðunar hans. Colton hefur verið á mjög persónulegri vegferð síðustu ár, allt fyrir framan myndavélarnar. Hann segist þakklátur fyrir að byrja áriið 2022 með sínum besta vini, liðsfélaga og sálufélaga.Getty/Emma McIntyre/ Fann loksins ástina 14. apríl árið 2021 kom Colton út úr skápnum í þættinum Good Morning America. Hann gerði í kjölfarið Netflix þættina Coming out Colton. Í september á síðasta ári var hann svo myndaður í fríi á Hawai með Brown og hafa þeir verið óaðskiljanlegir síðan. Brown starfar fyrir Demókrataflokkinn í Bandaríkjunum. Colton er fæddur árið 1992 og hélt upp á 29 ára afmælið sitt á dögunum en Brown er 38 ára. Colton birti fallega paramynd af þeim á Instagram í gær í tilefni trúlofuninnar og skrifaði við myndina, „Lífið á eftir að verða skemmtilegt með þér.“ View this post on Instagram A post shared by Colton Underwood (@coltonunderwood) Hollywood Hinsegin Ástin og lífið Tengdar fréttir Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. 14. apríl 2021 12:19 Bachelor-stjarna fer fram á nálgunarbann á fyrrverandi kærastann Cassie Randolph, sem tók þátt í 23. þáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Bachelor, hefur nú sakað Colton Underwood, piparsvein þáttanna sem hún átti í sambandi við eftir að þáttunum lauk, um alvarlegt áreiti eftir að sambandi þeirra lauk. 12. september 2020 08:48 Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
NFL-leikmaðurinn Colton Underwood var kærasti Ólympíuverðlaunahafans og fimleikastjörnunnar Ali Raisman frá 2016 til 2017. Hann vakti svo mikla athygli eftir að hann keppti í The Bachelorette árið 2018 og talaði þar opinberlega um að vera hreinn sveinn. Hann keppti þar á eftir í Bachelor in Paradise og var svo valinn til að vera „Bachelorinn“ í þáttunum The Bachelor ári síðar. Colton valdi þar Cassie Randolph og endaði þáttaröðina með henni, en þau hættu saman árið 2020. Í september sama ár sótti hún um nálgunarbann gegn Colton vegna skilaboða og hegðunar hans. Colton hefur verið á mjög persónulegri vegferð síðustu ár, allt fyrir framan myndavélarnar. Hann segist þakklátur fyrir að byrja áriið 2022 með sínum besta vini, liðsfélaga og sálufélaga.Getty/Emma McIntyre/ Fann loksins ástina 14. apríl árið 2021 kom Colton út úr skápnum í þættinum Good Morning America. Hann gerði í kjölfarið Netflix þættina Coming out Colton. Í september á síðasta ári var hann svo myndaður í fríi á Hawai með Brown og hafa þeir verið óaðskiljanlegir síðan. Brown starfar fyrir Demókrataflokkinn í Bandaríkjunum. Colton er fæddur árið 1992 og hélt upp á 29 ára afmælið sitt á dögunum en Brown er 38 ára. Colton birti fallega paramynd af þeim á Instagram í gær í tilefni trúlofuninnar og skrifaði við myndina, „Lífið á eftir að verða skemmtilegt með þér.“ View this post on Instagram A post shared by Colton Underwood (@coltonunderwood)
Hollywood Hinsegin Ástin og lífið Tengdar fréttir Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. 14. apríl 2021 12:19 Bachelor-stjarna fer fram á nálgunarbann á fyrrverandi kærastann Cassie Randolph, sem tók þátt í 23. þáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Bachelor, hefur nú sakað Colton Underwood, piparsvein þáttanna sem hún átti í sambandi við eftir að þáttunum lauk, um alvarlegt áreiti eftir að sambandi þeirra lauk. 12. september 2020 08:48 Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. 14. apríl 2021 12:19
Bachelor-stjarna fer fram á nálgunarbann á fyrrverandi kærastann Cassie Randolph, sem tók þátt í 23. þáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Bachelor, hefur nú sakað Colton Underwood, piparsvein þáttanna sem hún átti í sambandi við eftir að þáttunum lauk, um alvarlegt áreiti eftir að sambandi þeirra lauk. 12. september 2020 08:48
Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30