Annar á heimslistanum í hástökki í sínum aldursflokki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 13:30 Kristján Viggó Sigfinnsson er mjög efnilegur hástökkvari sem er farin að ná í skottið á besta hástökkvara Íslandssögunnar. Instagram/@kristjanviggo Ísland hefur eignast mjög öflugan hástökkvara eins og Kristján Viggó Sigfinnsson sýndi og sannaði á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss sem fór fram í Laugardalshöll um helgina. Kristján Viggó náði besta afreki mótsins þegar hann setti mótsmet með því að stökkva 2,20 metra í fyrstu tilraun. Þetta er einnig jöfnun á aldursflokkameti í 18-19 ára flokki. Kristján er með þessum árangri er orðinn annar besti í heiminum í sínum aldursflokki ásamt þremur öðrum en þar er við að tala um hástökkvara undir tvítugu. Hann hlaut 1090 stig fyrir afrekið sem er stigafjöldi sem enginn annar náði á mótinu. Kristján reyndi að bæta metið enn frekar en hækkaði þá ránna upp í 2,23 metra. Hann komst ekki yfir það í þetta skiptið. Einhverjir hefðu bara hækkað um tvo sentimetra en Kristján ætlaði að gera enn betur eins og sjá má í viðtalinu við hann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Kristján Viggó er fæddur í apríl 2003 og þetta er því eitt allra síðasta tækifæri hans til að keppa í átján og nítján ára aldursflokknum. Hann jafnaði þarna aldursflokkamet Einars Karls Hólm Hjartarsonar sem setti það í marsmánuði 1999. Einar Karl á Íslandsmet karla en hann stökk 2,28 metra í febrúar 2001. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Fleiri fréttir Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Eva Margrét sjöunda á EM Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården Fotios spilar 42 ára með Fjölni „Er dómarinn bara alltaf í símanum?“ „Við erum bara búin að fara í eina átt og það er upp“ „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Einar tekur við Víkingum Sjá meira
Kristján Viggó náði besta afreki mótsins þegar hann setti mótsmet með því að stökkva 2,20 metra í fyrstu tilraun. Þetta er einnig jöfnun á aldursflokkameti í 18-19 ára flokki. Kristján er með þessum árangri er orðinn annar besti í heiminum í sínum aldursflokki ásamt þremur öðrum en þar er við að tala um hástökkvara undir tvítugu. Hann hlaut 1090 stig fyrir afrekið sem er stigafjöldi sem enginn annar náði á mótinu. Kristján reyndi að bæta metið enn frekar en hækkaði þá ránna upp í 2,23 metra. Hann komst ekki yfir það í þetta skiptið. Einhverjir hefðu bara hækkað um tvo sentimetra en Kristján ætlaði að gera enn betur eins og sjá má í viðtalinu við hann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Kristján Viggó er fæddur í apríl 2003 og þetta er því eitt allra síðasta tækifæri hans til að keppa í átján og nítján ára aldursflokknum. Hann jafnaði þarna aldursflokkamet Einars Karls Hólm Hjartarsonar sem setti það í marsmánuði 1999. Einar Karl á Íslandsmet karla en hann stökk 2,28 metra í febrúar 2001.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Fleiri fréttir Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Eva Margrét sjöunda á EM Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården Fotios spilar 42 ára með Fjölni „Er dómarinn bara alltaf í símanum?“ „Við erum bara búin að fara í eina átt og það er upp“ „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Einar tekur við Víkingum Sjá meira