Rúblan hríðfellur og bann á sölu á eignum í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2022 08:42 Gengi Rúblunar hefur aldrei verið lægri gagnvart Bandaríkjadal. Getty/Mikhail Japaridze Rússneski seðlabankinn bannaði í morgun sölu erlendra aðila á hlutabréfum og eignum í Rússlandi. Einingis var opnað fyrir peninga- og gjaldeyrisviðskipti í Rússlandi í morgun, en enn hefur ekki verið tekið ákvörðun um hvort hlutabréfamarkaðurinn verði opnaður. Nú þegar er nokkrum sinnum búið að fresta opnun hlutabréfamarkaðarins. Rússneska rúblan hefur fallið um þrjátíu prósent í morgun og hefur gengi hennar gagnvart Bandaríkjadal aldrei verið lægra. Seðlabanki Rússlands hefur hækkað stýrivexti í Rússlandi í tuttugu prósent til að reyna að skýla rúblunni. Vextirnir voru fyrir 9,5 prósent en virði rúblunnar hefur fallið hratt í morgun vegna umfangsmikilla refsiaðgerða gegn Rússlandi. Þá hefur bankinn skipað rússneskum fyrirtækjum að selja áttatíu prósent af þeim erlenda gjaldeyri sem þau sitja á. Her Rússlands sækir fram í Úkraínu úr mörgum áttum. Hægt er að fylgjast með gangi mála í vaktinni á Vísi, hér. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Tengdar fréttir Vaktin: Segja skipulagsleysi og sterka vörn hafa valdið Rússum vandræðum Sókn rússnesks herliðs að úkraínsku höfuðborginni Kænugarði hélt áfram í nótt og í morgun, þó hún hafi verið umfangsminni en áður. Borgin virðist þó umkringd af rússneskum hermönnum en Rússar hafa sagt að almennir borgarar megi flýja og verði óáreittir. 28. febrúar 2022 06:13 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Einingis var opnað fyrir peninga- og gjaldeyrisviðskipti í Rússlandi í morgun, en enn hefur ekki verið tekið ákvörðun um hvort hlutabréfamarkaðurinn verði opnaður. Nú þegar er nokkrum sinnum búið að fresta opnun hlutabréfamarkaðarins. Rússneska rúblan hefur fallið um þrjátíu prósent í morgun og hefur gengi hennar gagnvart Bandaríkjadal aldrei verið lægra. Seðlabanki Rússlands hefur hækkað stýrivexti í Rússlandi í tuttugu prósent til að reyna að skýla rúblunni. Vextirnir voru fyrir 9,5 prósent en virði rúblunnar hefur fallið hratt í morgun vegna umfangsmikilla refsiaðgerða gegn Rússlandi. Þá hefur bankinn skipað rússneskum fyrirtækjum að selja áttatíu prósent af þeim erlenda gjaldeyri sem þau sitja á. Her Rússlands sækir fram í Úkraínu úr mörgum áttum. Hægt er að fylgjast með gangi mála í vaktinni á Vísi, hér.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Tengdar fréttir Vaktin: Segja skipulagsleysi og sterka vörn hafa valdið Rússum vandræðum Sókn rússnesks herliðs að úkraínsku höfuðborginni Kænugarði hélt áfram í nótt og í morgun, þó hún hafi verið umfangsminni en áður. Borgin virðist þó umkringd af rússneskum hermönnum en Rússar hafa sagt að almennir borgarar megi flýja og verði óáreittir. 28. febrúar 2022 06:13 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Vaktin: Segja skipulagsleysi og sterka vörn hafa valdið Rússum vandræðum Sókn rússnesks herliðs að úkraínsku höfuðborginni Kænugarði hélt áfram í nótt og í morgun, þó hún hafi verið umfangsminni en áður. Borgin virðist þó umkringd af rússneskum hermönnum en Rússar hafa sagt að almennir borgarar megi flýja og verði óáreittir. 28. febrúar 2022 06:13