Richards og Morgan gagnrýna yfirlýsingu Abramovich | Truflar úrslitaleikinn, segir Tuchel Atli Arason skrifar 27. febrúar 2022 13:31 Micah Richards (Photo by Shaun Botterill - The FA/The FA via Getty Images) Getty Images Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City og Aston Villa, og fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan hafa gagnrýnt Chelsea og Roman Abramovich „Við þurfum meira en þetta,“ sagði Micah Richards á Sky Sports í gærkvöldi. „Eftir allar hörmungarnar sem við erum búin að sjá í Úkraínu síðustu daga, að koma með svona yfirlýsingu að hann ætli að láta góðgerðafélag fá knattspyrnufélagið. Mér finnst þetta lélegt“ „Þau hefðu getað gert svo mikið meira en þetta. Það eru svo margar spurningar sem þarf að spyrja. Hvað þýðir þessi yfirlýsing eiginlega? Það er eins og hún sé skrifuð í einhverskonar kóða eða dulmáli. Það er í raun verið að segja okkur að þau vilja ekki segja hvað er í gangi. Það er hent í okkur einhver yfirlýsing og okkur sagt að reyna að ráða í þessa mállýsku og finna út hvað þetta þýðir.“ 🗣 "It's poor, they could do a lot more than that. It's written in code."@MicahRichards believes that Roman Abrahmovich's statement begs more questions than it answers about the ownership of Chelsea pic.twitter.com/Wae7j9305U— Football Daily (@footballdaily) February 26, 2022 Piers Morgan hefur einnig gagnrýnt yfirlýsingu Chelsea og Abramovich. Morgan segir orðanotkunina aumkunarverða og setur spurningarmerki að stríðið í Úkraínu hafi ekki verið fordæmt. Morgan gefur til kynna að Abramovich er strengjabrúða Vladimir Putin, rússlandsforseta. Weasel words. Where is the condemnation of Putin’s invasion of Ukraine? If Abramovich really wants to prove he’s not a Putin puppet, he should denounce the war loudly and clearly. But he won’t….. https://t.co/OubsoE9WNr— Piers Morgan (@piersmorgan) February 26, 2022 Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, sagði á fréttamannafundi fyrir úrslitaleik Chelsea gegn Liverpool í deildarbikarnum að fréttir síðustu daga væru truflandi fyrir liðið í undirbúningi sínum fyrir leikinn. „Það bjóst enginn við þessu. Þetta er allt svo óraunverulegt, þetta skyggir á hugsanir okkar og skyggir á okkar spennustigi fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Thomas Tuchel. Enski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
„Við þurfum meira en þetta,“ sagði Micah Richards á Sky Sports í gærkvöldi. „Eftir allar hörmungarnar sem við erum búin að sjá í Úkraínu síðustu daga, að koma með svona yfirlýsingu að hann ætli að láta góðgerðafélag fá knattspyrnufélagið. Mér finnst þetta lélegt“ „Þau hefðu getað gert svo mikið meira en þetta. Það eru svo margar spurningar sem þarf að spyrja. Hvað þýðir þessi yfirlýsing eiginlega? Það er eins og hún sé skrifuð í einhverskonar kóða eða dulmáli. Það er í raun verið að segja okkur að þau vilja ekki segja hvað er í gangi. Það er hent í okkur einhver yfirlýsing og okkur sagt að reyna að ráða í þessa mállýsku og finna út hvað þetta þýðir.“ 🗣 "It's poor, they could do a lot more than that. It's written in code."@MicahRichards believes that Roman Abrahmovich's statement begs more questions than it answers about the ownership of Chelsea pic.twitter.com/Wae7j9305U— Football Daily (@footballdaily) February 26, 2022 Piers Morgan hefur einnig gagnrýnt yfirlýsingu Chelsea og Abramovich. Morgan segir orðanotkunina aumkunarverða og setur spurningarmerki að stríðið í Úkraínu hafi ekki verið fordæmt. Morgan gefur til kynna að Abramovich er strengjabrúða Vladimir Putin, rússlandsforseta. Weasel words. Where is the condemnation of Putin’s invasion of Ukraine? If Abramovich really wants to prove he’s not a Putin puppet, he should denounce the war loudly and clearly. But he won’t….. https://t.co/OubsoE9WNr— Piers Morgan (@piersmorgan) February 26, 2022 Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, sagði á fréttamannafundi fyrir úrslitaleik Chelsea gegn Liverpool í deildarbikarnum að fréttir síðustu daga væru truflandi fyrir liðið í undirbúningi sínum fyrir leikinn. „Það bjóst enginn við þessu. Þetta er allt svo óraunverulegt, þetta skyggir á hugsanir okkar og skyggir á okkar spennustigi fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Thomas Tuchel.
Enski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira