Lovísa snýr aftur í landsliðið en Karen ekki með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2022 14:35 Karen Knútsdóttir er ekki í æfingahópi landsliðsins. vísir/bára Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið nítján manna æfingahóp fyrir leikina gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Lovísa Thompson snýr aftur í landsliðið eftir að hafa tekið sér nokkurra mánaða hlé frá handbolta fyrir áramót. Karen Knútsdóttir, sem var lengi landsliðsfyrirliði, er hins vegar ekki í hópnum. Ragnheiður Júlíusdóttir, samherji Karenar hjá Fram, gaf ekki kost á sér af persónulegum ástæðum. Hinar ungu Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK og Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór eru í hópnum en þær gætu leikið sína fyrstu keppnisleiki fyrir landsliðið gegn Tyrkjum. Ísland mætir Tyrklandi í Katamonu 2. mars. Fjórum dögum síðar mætast liðin á Ásvöllum. Ísland er með tvö stig í riðlinum en Tyrkland ekki neitt. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (32/1) Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (27/7) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (8/5) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (30/31) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (2/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (10/8) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (47/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (86/96) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Lovísa Thompson, Valur (25/52) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (104/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (8/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (63/47) Thea Imani Sturludóttir, Valur (50/77) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (34/32) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (109/319) EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Lovísa Thompson snýr aftur í landsliðið eftir að hafa tekið sér nokkurra mánaða hlé frá handbolta fyrir áramót. Karen Knútsdóttir, sem var lengi landsliðsfyrirliði, er hins vegar ekki í hópnum. Ragnheiður Júlíusdóttir, samherji Karenar hjá Fram, gaf ekki kost á sér af persónulegum ástæðum. Hinar ungu Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK og Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór eru í hópnum en þær gætu leikið sína fyrstu keppnisleiki fyrir landsliðið gegn Tyrkjum. Ísland mætir Tyrklandi í Katamonu 2. mars. Fjórum dögum síðar mætast liðin á Ásvöllum. Ísland er með tvö stig í riðlinum en Tyrkland ekki neitt. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (32/1) Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (27/7) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (8/5) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (30/31) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (2/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (10/8) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (47/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (86/96) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Lovísa Thompson, Valur (25/52) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (104/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (8/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (63/47) Thea Imani Sturludóttir, Valur (50/77) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (34/32) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (109/319)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (32/1) Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (27/7) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (8/5) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (30/31) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (2/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (10/8) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (47/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (86/96) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Lovísa Thompson, Valur (25/52) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (104/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (8/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (63/47) Thea Imani Sturludóttir, Valur (50/77) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (34/32) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (109/319)
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira