Minnst níu hafa látist af völdum Eunice í Evrópu Árni Sæberg skrifar 18. febrúar 2022 23:52 Tré hafa rifnað upp með rótum í Hollandi. EPA-EFE/SEM VAN DER WAL Í fyrsta sinn í sögunni var rauð viðvörun gefin út í Lundúnarborg í dag vegna stormsins Eunice sem gekk yfir Bretlandseyjar og meginland Evrópu. Að minnsta kosti fjórir hafa látist á Bretlandseyjum og fimm á meginlandinu. Fólk var beðið um að halda sig inni, skólum var lokað og fjölda flugferða aflýst. Stórt gat rifnaði á tjald O2 tónleikahallarinnar í höfuðborginni og töluvert er um skemmdir á mannvirkjum. Talið er að þetta sé mesta óveður sem gengið hefur yfir Bretland í þrjá áratugi og vindhraðamet Breta var slegið í dag. Fjórir létust í Hollandi þar sem tré rifnuðu upp með rótum. Þrír létust þegar þeir urðu fyrir trjám og einn þegar hann ók bíl sínum á tré sem hafði fallið. Að því er segir í frétt Dutch news. Een slachting bij de Bezuidenhoutseweg #StormEunice pic.twitter.com/6x6HuF278X— Klaas Meijer (@klaasm67) February 18, 2022 Í Haag fauk hluti þaks af heimavelli ADO Den Hague og heimili í grennd við Elandkert voru rýmd þegar einn turn kirkjunnar fór að sveiflast í rokinu. #Elandstraat #DenHaag #EuniceKerktoren beweegt pic.twitter.com/qqDClKxAnl— Geert (@Geert73577607) February 18, 2022 Þá segir í frétt The Guardian að breskur ríkisborgari hafi látist í Belgíu. Bretland Holland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira
Fólk var beðið um að halda sig inni, skólum var lokað og fjölda flugferða aflýst. Stórt gat rifnaði á tjald O2 tónleikahallarinnar í höfuðborginni og töluvert er um skemmdir á mannvirkjum. Talið er að þetta sé mesta óveður sem gengið hefur yfir Bretland í þrjá áratugi og vindhraðamet Breta var slegið í dag. Fjórir létust í Hollandi þar sem tré rifnuðu upp með rótum. Þrír létust þegar þeir urðu fyrir trjám og einn þegar hann ók bíl sínum á tré sem hafði fallið. Að því er segir í frétt Dutch news. Een slachting bij de Bezuidenhoutseweg #StormEunice pic.twitter.com/6x6HuF278X— Klaas Meijer (@klaasm67) February 18, 2022 Í Haag fauk hluti þaks af heimavelli ADO Den Hague og heimili í grennd við Elandkert voru rýmd þegar einn turn kirkjunnar fór að sveiflast í rokinu. #Elandstraat #DenHaag #EuniceKerktoren beweegt pic.twitter.com/qqDClKxAnl— Geert (@Geert73577607) February 18, 2022 Þá segir í frétt The Guardian að breskur ríkisborgari hafi látist í Belgíu.
Bretland Holland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira