Finnst vanta allt malt í HK-inga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2022 16:31 Illa hefur gengið hjá HK að undanförnu. vísir/hulda margrét Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru sammála um að HK þurfi að leita aftur í grunninn til að komast á sigurbraut í Olís-deild kvenna á ný. HK steinlá fyrir Val á laugardaginn, 23-14, og hefur tapað þremur leikjum í röð. Liðið er í 7. sæti deildarinnar með níu stig, fimm stigum á eftir ÍBV og Stjörnunni sem eru í næstu sætum fyrir ofan. En hvað vantar hjá Kópavogsliðinu? Svava Kristín Grétarsdóttir spurði þær Sólveigu Láru Kjærnested og Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur þessarar spurningar í Seinni bylgjunni. „Fleiri leikmenn. Ég veit það ekki. Kannski það sem við höfum talað um, að finna gildin sín, fyrir hvað þær ætla að standa. HK hefur alltaf verið lið sem gefst aldrei upp, berst og getur spilað hörkuvörn. Þær þurfa að byrja þar, finna varnarleikinn sinn og láta sóknarleikinn fylgja með,“ sagði Sólveig Lára. „Þær laga ekki allt í einu og verða að byrja einhvers staðar. Þær geta spilað hörkuvörn og verið mjög erfiðar viðureignar.“ Klippa: Seinni bylgjan - Vandræði HK Anna Úrsúla er ekki hrifin af yfirbragðinu á liði HK í síðustu leikjum. „Holningin, þær voru með kassann úti og með svona fokkjú viðhorf, en ég það alls ekki núna. Ég veit að þið getið þetta en hvar er þetta?“ sagði Anna Úrsúla. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna HK Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. 16. febrúar 2022 12:30 Fór á kostum þegar hann spilaði Barfly á luftpíanó á hliðarlínunni Sjúkraþjálfari Aftureldingar var í miklu stuði á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna á dögunum. 15. febrúar 2022 16:30 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
HK steinlá fyrir Val á laugardaginn, 23-14, og hefur tapað þremur leikjum í röð. Liðið er í 7. sæti deildarinnar með níu stig, fimm stigum á eftir ÍBV og Stjörnunni sem eru í næstu sætum fyrir ofan. En hvað vantar hjá Kópavogsliðinu? Svava Kristín Grétarsdóttir spurði þær Sólveigu Láru Kjærnested og Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur þessarar spurningar í Seinni bylgjunni. „Fleiri leikmenn. Ég veit það ekki. Kannski það sem við höfum talað um, að finna gildin sín, fyrir hvað þær ætla að standa. HK hefur alltaf verið lið sem gefst aldrei upp, berst og getur spilað hörkuvörn. Þær þurfa að byrja þar, finna varnarleikinn sinn og láta sóknarleikinn fylgja með,“ sagði Sólveig Lára. „Þær laga ekki allt í einu og verða að byrja einhvers staðar. Þær geta spilað hörkuvörn og verið mjög erfiðar viðureignar.“ Klippa: Seinni bylgjan - Vandræði HK Anna Úrsúla er ekki hrifin af yfirbragðinu á liði HK í síðustu leikjum. „Holningin, þær voru með kassann úti og með svona fokkjú viðhorf, en ég það alls ekki núna. Ég veit að þið getið þetta en hvar er þetta?“ sagði Anna Úrsúla. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna HK Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. 16. febrúar 2022 12:30 Fór á kostum þegar hann spilaði Barfly á luftpíanó á hliðarlínunni Sjúkraþjálfari Aftureldingar var í miklu stuði á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna á dögunum. 15. febrúar 2022 16:30 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
„Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. 16. febrúar 2022 12:30
Fór á kostum þegar hann spilaði Barfly á luftpíanó á hliðarlínunni Sjúkraþjálfari Aftureldingar var í miklu stuði á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna á dögunum. 15. febrúar 2022 16:30