Aron Dagur gengur til liðs við norsku meistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2022 19:00 Aron Dagur Pálsson er genginn til liðs við norsku meistarana í Elverum. Alingsås Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson er genginn til liðs við norsku meistarana í Elverum frá sænska liðinu Guif. Aron Dagur er 25 ára og uppalinn í Gróttu, en fór þaðan til Stjörnunnar árið 2017. Hann fór til Svíþjóðar í janúar 2019 þegar hann gekk til liðs við Alingsås, en færði sig yfir til Guif í maí á síðasta ári. Hann er nú á leið yfir landamærin þar sem hann mun leika með norska stórliðinu Elverum, en frá þessu var greint á samfélagsmiðlum liðsins í dag. Hjá Elverum mun Aron Dagur hitta fyrir annan Íslending, en Orri Freyr Þorkelsson leikur með liðinu. Elverum trónir á toppi norsku deildarinnar með níu stiga forskot eftir 19 leiki og eru langt komnir með að tryggja sér sigur í deildinni. Þá er Elverum einnig í B-riðli Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið situr í fimmta sæti með átta stig eftir tíu leiki, en þriðja til sjötta sæti gefur keppnisrétt í átta liða úrslitum. Elverum beið fram á seinustu stundu með að ganga frá samningum við leikstjórnandann, en félagsskiptaglugginn í handboltanum lokar í kvöld. På deadline day sikrer vi oss Aron Dagur Pálsson ut sesongen! Velkommen til Elverum, Aron!🤩 pic.twitter.com/AJ2WTMCNQc— ElverumHandball (@ElverumHandball) February 15, 2022 Norski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Aron Dagur er 25 ára og uppalinn í Gróttu, en fór þaðan til Stjörnunnar árið 2017. Hann fór til Svíþjóðar í janúar 2019 þegar hann gekk til liðs við Alingsås, en færði sig yfir til Guif í maí á síðasta ári. Hann er nú á leið yfir landamærin þar sem hann mun leika með norska stórliðinu Elverum, en frá þessu var greint á samfélagsmiðlum liðsins í dag. Hjá Elverum mun Aron Dagur hitta fyrir annan Íslending, en Orri Freyr Þorkelsson leikur með liðinu. Elverum trónir á toppi norsku deildarinnar með níu stiga forskot eftir 19 leiki og eru langt komnir með að tryggja sér sigur í deildinni. Þá er Elverum einnig í B-riðli Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið situr í fimmta sæti með átta stig eftir tíu leiki, en þriðja til sjötta sæti gefur keppnisrétt í átta liða úrslitum. Elverum beið fram á seinustu stundu með að ganga frá samningum við leikstjórnandann, en félagsskiptaglugginn í handboltanum lokar í kvöld. På deadline day sikrer vi oss Aron Dagur Pálsson ut sesongen! Velkommen til Elverum, Aron!🤩 pic.twitter.com/AJ2WTMCNQc— ElverumHandball (@ElverumHandball) February 15, 2022
Norski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira