Hipsumhaps færði Votlendissjóði 400.000 krónur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. febrúar 2022 13:35 Fannar Ingi Friðþjófsson í Hipsumhaps safnaði 400.000 krónum fyrir Votlendissjóð með sölu á plötinni Lög síns tíma. Vísir/Vilhelm Hljómsveitin Hipsumhaps hefur afhent Votlendissjóði 400.000 krónu stuðning til endurheimtar votlendis. Hér er um að ræða afrakstur sölu á stafrænum eintökum af síðustu plötu Hipsumhaps sem ber nafnið „Lög síns tíma.” Eitt af þemum plötunnar sem kom út í haust eru baráttumál náttúrunnar, einna helst í samhengi við þá staðreynd að sumir hlutir eru ekki varanlegir. Eins og við fjölluðum um hér á Vísi var fram til 1. janúar hægt að eignast stafrænt eintak af plötunni í gegnum heimasíðu hljómsveitarinnar. Var tilkynnt áður að allur ágóði myndi renna til Votlendissjóðs. Eftir það var platan ekki lengur aðgengileg á streymisveitum og ber hún þar með nafn með rentu: Lög síns tíma. „Votlendissjóðurinn þakkar Hipsumshaps fyrir þetta einstaka frumkvæði. Sjóðurinn hefur veitt fjármununum viðtöku og þeir fara í góð verkefni á þessu ári,“ segir í tilkynningu um gjöfina. „Fólki finnst frekar djarft að ég sé að gera þetta við verk sem að ég hef lagt allt mitt í sölurnar við að skapa. En svo þegar samræðurnar eiga sér stað að þá er þetta fullkomið fyrir konseptið. Á endanum ræður það ferðinni,“ sagði Fannar Ingi Friðþjófsson í samtali við Lífið á Vísi þegar hann tilkynnti þetta söfnunarverkefni. „Hún meikar bara sens. Lög síns tíma. Það er eiginlega ekkert annað í stöðunni svona þegar þú pælir í því.“ Verkið „Lifandi Votlendi“ var sýnt í Ráðhúsi Reykjavíkur um síðustu helgi í tengslum við Vetrarhátíð og Alþjóðlegan dag votlendis. Samkvæmt tilkynningu frá Votlendissjóði lögðu margir leið sína í Ráðhúsið. „Þar kynntum við gestum og gangandi starfsemi sjóðsins um leið og fólk naut þess að skoða verkið „Lifandi Votlendi.” Við þökkum einnig listakonunni Katerina Blahutova fyrir þetta frábæra frumkvæði og starfsfólki og skipuleggjendum Vetrarhátíðar fyrir frábært samstarf,“ segir enn fremur í tilkynningu sjóðsins. Tónlist Umhverfismál Reykjavík Tengdar fréttir Hipsumhaps tekur Lög síns tíma út af Spotify um áramót Eftir áramót verður ekki hægt að hlusta á Hipsumhapsplötuna Lög síns tíma á Spotify eða öðrum streymisveitum. Platan er nú til sölu á síðu Hipsumhaps en verður ekki fáanleg frá 1. janúar. 19. október 2021 20:01 Eina framkvæmd Votlendissjóðs á þessu vori Endurheimt votlendis á um fimmtíu hekturum hófst í Borgarfirði á dögunum. Votlendissjóður vinnur verkið að beiðni eiganda og verður líklega eina endurheimt votlendis á þessu vori. 23. apríl 2020 21:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Eitt af þemum plötunnar sem kom út í haust eru baráttumál náttúrunnar, einna helst í samhengi við þá staðreynd að sumir hlutir eru ekki varanlegir. Eins og við fjölluðum um hér á Vísi var fram til 1. janúar hægt að eignast stafrænt eintak af plötunni í gegnum heimasíðu hljómsveitarinnar. Var tilkynnt áður að allur ágóði myndi renna til Votlendissjóðs. Eftir það var platan ekki lengur aðgengileg á streymisveitum og ber hún þar með nafn með rentu: Lög síns tíma. „Votlendissjóðurinn þakkar Hipsumshaps fyrir þetta einstaka frumkvæði. Sjóðurinn hefur veitt fjármununum viðtöku og þeir fara í góð verkefni á þessu ári,“ segir í tilkynningu um gjöfina. „Fólki finnst frekar djarft að ég sé að gera þetta við verk sem að ég hef lagt allt mitt í sölurnar við að skapa. En svo þegar samræðurnar eiga sér stað að þá er þetta fullkomið fyrir konseptið. Á endanum ræður það ferðinni,“ sagði Fannar Ingi Friðþjófsson í samtali við Lífið á Vísi þegar hann tilkynnti þetta söfnunarverkefni. „Hún meikar bara sens. Lög síns tíma. Það er eiginlega ekkert annað í stöðunni svona þegar þú pælir í því.“ Verkið „Lifandi Votlendi“ var sýnt í Ráðhúsi Reykjavíkur um síðustu helgi í tengslum við Vetrarhátíð og Alþjóðlegan dag votlendis. Samkvæmt tilkynningu frá Votlendissjóði lögðu margir leið sína í Ráðhúsið. „Þar kynntum við gestum og gangandi starfsemi sjóðsins um leið og fólk naut þess að skoða verkið „Lifandi Votlendi.” Við þökkum einnig listakonunni Katerina Blahutova fyrir þetta frábæra frumkvæði og starfsfólki og skipuleggjendum Vetrarhátíðar fyrir frábært samstarf,“ segir enn fremur í tilkynningu sjóðsins.
Tónlist Umhverfismál Reykjavík Tengdar fréttir Hipsumhaps tekur Lög síns tíma út af Spotify um áramót Eftir áramót verður ekki hægt að hlusta á Hipsumhapsplötuna Lög síns tíma á Spotify eða öðrum streymisveitum. Platan er nú til sölu á síðu Hipsumhaps en verður ekki fáanleg frá 1. janúar. 19. október 2021 20:01 Eina framkvæmd Votlendissjóðs á þessu vori Endurheimt votlendis á um fimmtíu hekturum hófst í Borgarfirði á dögunum. Votlendissjóður vinnur verkið að beiðni eiganda og verður líklega eina endurheimt votlendis á þessu vori. 23. apríl 2020 21:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Hipsumhaps tekur Lög síns tíma út af Spotify um áramót Eftir áramót verður ekki hægt að hlusta á Hipsumhapsplötuna Lög síns tíma á Spotify eða öðrum streymisveitum. Platan er nú til sölu á síðu Hipsumhaps en verður ekki fáanleg frá 1. janúar. 19. október 2021 20:01
Eina framkvæmd Votlendissjóðs á þessu vori Endurheimt votlendis á um fimmtíu hekturum hófst í Borgarfirði á dögunum. Votlendissjóður vinnur verkið að beiðni eiganda og verður líklega eina endurheimt votlendis á þessu vori. 23. apríl 2020 21:00