Hipsumhaps færði Votlendissjóði 400.000 krónur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. febrúar 2022 13:35 Fannar Ingi Friðþjófsson í Hipsumhaps safnaði 400.000 krónum fyrir Votlendissjóð með sölu á plötinni Lög síns tíma. Vísir/Vilhelm Hljómsveitin Hipsumhaps hefur afhent Votlendissjóði 400.000 krónu stuðning til endurheimtar votlendis. Hér er um að ræða afrakstur sölu á stafrænum eintökum af síðustu plötu Hipsumhaps sem ber nafnið „Lög síns tíma.” Eitt af þemum plötunnar sem kom út í haust eru baráttumál náttúrunnar, einna helst í samhengi við þá staðreynd að sumir hlutir eru ekki varanlegir. Eins og við fjölluðum um hér á Vísi var fram til 1. janúar hægt að eignast stafrænt eintak af plötunni í gegnum heimasíðu hljómsveitarinnar. Var tilkynnt áður að allur ágóði myndi renna til Votlendissjóðs. Eftir það var platan ekki lengur aðgengileg á streymisveitum og ber hún þar með nafn með rentu: Lög síns tíma. „Votlendissjóðurinn þakkar Hipsumshaps fyrir þetta einstaka frumkvæði. Sjóðurinn hefur veitt fjármununum viðtöku og þeir fara í góð verkefni á þessu ári,“ segir í tilkynningu um gjöfina. „Fólki finnst frekar djarft að ég sé að gera þetta við verk sem að ég hef lagt allt mitt í sölurnar við að skapa. En svo þegar samræðurnar eiga sér stað að þá er þetta fullkomið fyrir konseptið. Á endanum ræður það ferðinni,“ sagði Fannar Ingi Friðþjófsson í samtali við Lífið á Vísi þegar hann tilkynnti þetta söfnunarverkefni. „Hún meikar bara sens. Lög síns tíma. Það er eiginlega ekkert annað í stöðunni svona þegar þú pælir í því.“ Verkið „Lifandi Votlendi“ var sýnt í Ráðhúsi Reykjavíkur um síðustu helgi í tengslum við Vetrarhátíð og Alþjóðlegan dag votlendis. Samkvæmt tilkynningu frá Votlendissjóði lögðu margir leið sína í Ráðhúsið. „Þar kynntum við gestum og gangandi starfsemi sjóðsins um leið og fólk naut þess að skoða verkið „Lifandi Votlendi.” Við þökkum einnig listakonunni Katerina Blahutova fyrir þetta frábæra frumkvæði og starfsfólki og skipuleggjendum Vetrarhátíðar fyrir frábært samstarf,“ segir enn fremur í tilkynningu sjóðsins. Tónlist Umhverfismál Reykjavík Tengdar fréttir Hipsumhaps tekur Lög síns tíma út af Spotify um áramót Eftir áramót verður ekki hægt að hlusta á Hipsumhapsplötuna Lög síns tíma á Spotify eða öðrum streymisveitum. Platan er nú til sölu á síðu Hipsumhaps en verður ekki fáanleg frá 1. janúar. 19. október 2021 20:01 Eina framkvæmd Votlendissjóðs á þessu vori Endurheimt votlendis á um fimmtíu hekturum hófst í Borgarfirði á dögunum. Votlendissjóður vinnur verkið að beiðni eiganda og verður líklega eina endurheimt votlendis á þessu vori. 23. apríl 2020 21:00 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Eitt af þemum plötunnar sem kom út í haust eru baráttumál náttúrunnar, einna helst í samhengi við þá staðreynd að sumir hlutir eru ekki varanlegir. Eins og við fjölluðum um hér á Vísi var fram til 1. janúar hægt að eignast stafrænt eintak af plötunni í gegnum heimasíðu hljómsveitarinnar. Var tilkynnt áður að allur ágóði myndi renna til Votlendissjóðs. Eftir það var platan ekki lengur aðgengileg á streymisveitum og ber hún þar með nafn með rentu: Lög síns tíma. „Votlendissjóðurinn þakkar Hipsumshaps fyrir þetta einstaka frumkvæði. Sjóðurinn hefur veitt fjármununum viðtöku og þeir fara í góð verkefni á þessu ári,“ segir í tilkynningu um gjöfina. „Fólki finnst frekar djarft að ég sé að gera þetta við verk sem að ég hef lagt allt mitt í sölurnar við að skapa. En svo þegar samræðurnar eiga sér stað að þá er þetta fullkomið fyrir konseptið. Á endanum ræður það ferðinni,“ sagði Fannar Ingi Friðþjófsson í samtali við Lífið á Vísi þegar hann tilkynnti þetta söfnunarverkefni. „Hún meikar bara sens. Lög síns tíma. Það er eiginlega ekkert annað í stöðunni svona þegar þú pælir í því.“ Verkið „Lifandi Votlendi“ var sýnt í Ráðhúsi Reykjavíkur um síðustu helgi í tengslum við Vetrarhátíð og Alþjóðlegan dag votlendis. Samkvæmt tilkynningu frá Votlendissjóði lögðu margir leið sína í Ráðhúsið. „Þar kynntum við gestum og gangandi starfsemi sjóðsins um leið og fólk naut þess að skoða verkið „Lifandi Votlendi.” Við þökkum einnig listakonunni Katerina Blahutova fyrir þetta frábæra frumkvæði og starfsfólki og skipuleggjendum Vetrarhátíðar fyrir frábært samstarf,“ segir enn fremur í tilkynningu sjóðsins.
Tónlist Umhverfismál Reykjavík Tengdar fréttir Hipsumhaps tekur Lög síns tíma út af Spotify um áramót Eftir áramót verður ekki hægt að hlusta á Hipsumhapsplötuna Lög síns tíma á Spotify eða öðrum streymisveitum. Platan er nú til sölu á síðu Hipsumhaps en verður ekki fáanleg frá 1. janúar. 19. október 2021 20:01 Eina framkvæmd Votlendissjóðs á þessu vori Endurheimt votlendis á um fimmtíu hekturum hófst í Borgarfirði á dögunum. Votlendissjóður vinnur verkið að beiðni eiganda og verður líklega eina endurheimt votlendis á þessu vori. 23. apríl 2020 21:00 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Hipsumhaps tekur Lög síns tíma út af Spotify um áramót Eftir áramót verður ekki hægt að hlusta á Hipsumhapsplötuna Lög síns tíma á Spotify eða öðrum streymisveitum. Platan er nú til sölu á síðu Hipsumhaps en verður ekki fáanleg frá 1. janúar. 19. október 2021 20:01
Eina framkvæmd Votlendissjóðs á þessu vori Endurheimt votlendis á um fimmtíu hekturum hófst í Borgarfirði á dögunum. Votlendissjóður vinnur verkið að beiðni eiganda og verður líklega eina endurheimt votlendis á þessu vori. 23. apríl 2020 21:00