Bætt kjör fyrir bílstjóra og burt með vinnusvindl í ferðamennsku Guðmundur J. Baldursson skrifar 8. febrúar 2022 14:00 Ágætu Eflinga félagar, þetta er fyrsta greinin sem ég skrifa um störfin í Eflingu. Fjallar hún um bílstjóra og tækjamenn. Og af hverju býð ég mig fram til formanns Eflingar? Jú til að hafa áhrif á framtið félagsmanna Eflingar. Bæði konur og karla. Til betra lífs á Íslandi. Frá því að ég tók sæti í stjórn Eflingar 2018 hefur verið gert margt gott fyrir Eflingarfélaga, en sumir hafa setið eftir eins og t.d. hópferðabilstjórar og tækjamenn. Það hafði samband við mig tækjamaður sem unnið hefur á allskonar vinnuvélum í tugi ára. Hann sagði við mig, Gummi ég er að hugsa um að fara að fylla á í Bónus á nóttinni, það eru miklu betri laun en á ýtunni! Með fullri virðingu fyrir fólki sem er að vinna í Bónus. Olíubílstjóri sagði við mig, vinkona min var að byrja að vinna sem sundlaugarvörður, hún var með hærri laun en ég eftir 6 ára starf sem olíubilstjóri! Aftur, með fullri virðingu fyrir starfi sundlaugarvarða. Þetta er einmitt fólkið sem ég var að berjast fyrir en fékk enga áheyrn Sólveigar við, Solla settu í „dólg” um bílstjóra marg oft bað ég hana um það en aldrei varð hún við því! Þess vegna ætla ég að berjast fyrir betri launum kvenna og karla Svo allrar sanngirni sé mætt þá var erfitt að fá hópferðabilstjóra til að mæta á fundi m.a. vegna þess að menn voru í ferðum út um allt land. Ég mun beita mér af mikilli hörku við að bæta kjör þessa starfstétta sem ég hef nefnt hér að ofan. Einnig mun ég beita mér af hörku við að loka fyrir allt vinnusvindl í ferðaþjónustunni. Höfundur er frambjóðandi til formanns Eflingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Ekki kjósa Stóra stoppið í Ártúnsbrekku Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Eldra fólk, þolendur ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Landakot er ekki hjúkrunarheimili Steinunn Þórðardóttir Skoðun Er sjókvíaeldi umhverfisvænt? Seinni hluti Pálmi Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendur ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Sjá meira
Ágætu Eflinga félagar, þetta er fyrsta greinin sem ég skrifa um störfin í Eflingu. Fjallar hún um bílstjóra og tækjamenn. Og af hverju býð ég mig fram til formanns Eflingar? Jú til að hafa áhrif á framtið félagsmanna Eflingar. Bæði konur og karla. Til betra lífs á Íslandi. Frá því að ég tók sæti í stjórn Eflingar 2018 hefur verið gert margt gott fyrir Eflingarfélaga, en sumir hafa setið eftir eins og t.d. hópferðabilstjórar og tækjamenn. Það hafði samband við mig tækjamaður sem unnið hefur á allskonar vinnuvélum í tugi ára. Hann sagði við mig, Gummi ég er að hugsa um að fara að fylla á í Bónus á nóttinni, það eru miklu betri laun en á ýtunni! Með fullri virðingu fyrir fólki sem er að vinna í Bónus. Olíubílstjóri sagði við mig, vinkona min var að byrja að vinna sem sundlaugarvörður, hún var með hærri laun en ég eftir 6 ára starf sem olíubilstjóri! Aftur, með fullri virðingu fyrir starfi sundlaugarvarða. Þetta er einmitt fólkið sem ég var að berjast fyrir en fékk enga áheyrn Sólveigar við, Solla settu í „dólg” um bílstjóra marg oft bað ég hana um það en aldrei varð hún við því! Þess vegna ætla ég að berjast fyrir betri launum kvenna og karla Svo allrar sanngirni sé mætt þá var erfitt að fá hópferðabilstjóra til að mæta á fundi m.a. vegna þess að menn voru í ferðum út um allt land. Ég mun beita mér af mikilli hörku við að bæta kjör þessa starfstétta sem ég hef nefnt hér að ofan. Einnig mun ég beita mér af hörku við að loka fyrir allt vinnusvindl í ferðaþjónustunni. Höfundur er frambjóðandi til formanns Eflingar.
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar