Siggi Braga: Það er svo mikill vilji í þeim Einar Kárason skrifar 2. febrúar 2022 20:30 Sigurður á hliðarlínunni. ÍBV vann sannfærandi átta marka sigur á Val í Vestmanaeyjum í kvöld, 30-22. ,,Ég er rosalega stoltur og rosalega ánægður," sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir leik. ,,Þetta var frábær leikur frá A-Ö. Blendnar fyrstu mínútur en eftir það var okkar vörn, markvarsla ásamt sóknarleik til fyrirmyndar." Jöfn byrjun ,,Við höfum verið í basli með upphafsmínúturnar í leikjum hjá okkur og þarf ég að skoða það aðeins. Við erum mögulega yfirspenntar. Það er svo mikill vilji í þeim. Þær vilja spila, finnst þetta svo gaman og þá missa þær kannski einbeitingu. Við komum til baka og höfum gert það. Þetta var mjög sannfærandi fannst mér." Leikmenn ÍBV í stuði.Vísir/Hulda Margrét ÍBV frábærar árið 2022 ,,Þær eru búnar að vera rosalega góðar en það er nú þannig að við töpuðum fimm leikjum af sjö fyrir áramót og erum ennþá í fallbaráttu. Við skuldum. Við megum ekki vera of kokhraust, því þá fáum við rýting í bakið og verðum því að vera fagleg. Við eigum Íslandsmeistarana næst þannig að liðið þarf að vera áfram einbeitt og við verðum það fram að Þjóðhátíð." ,,Ég segi það frá innstu hjartarótum að ég er ógeðslega stoltur af þeim. Þetta var erfitt í byrjun, áfall eftir áfall. Hvernig þær æfðu um jól og áramót er að skila sér. Ég er hrikalega stoltur af þessu liði. Alveg rosalega," sagði Sigurður að lokum. ÍBV Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
,,Ég er rosalega stoltur og rosalega ánægður," sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir leik. ,,Þetta var frábær leikur frá A-Ö. Blendnar fyrstu mínútur en eftir það var okkar vörn, markvarsla ásamt sóknarleik til fyrirmyndar." Jöfn byrjun ,,Við höfum verið í basli með upphafsmínúturnar í leikjum hjá okkur og þarf ég að skoða það aðeins. Við erum mögulega yfirspenntar. Það er svo mikill vilji í þeim. Þær vilja spila, finnst þetta svo gaman og þá missa þær kannski einbeitingu. Við komum til baka og höfum gert það. Þetta var mjög sannfærandi fannst mér." Leikmenn ÍBV í stuði.Vísir/Hulda Margrét ÍBV frábærar árið 2022 ,,Þær eru búnar að vera rosalega góðar en það er nú þannig að við töpuðum fimm leikjum af sjö fyrir áramót og erum ennþá í fallbaráttu. Við skuldum. Við megum ekki vera of kokhraust, því þá fáum við rýting í bakið og verðum því að vera fagleg. Við eigum Íslandsmeistarana næst þannig að liðið þarf að vera áfram einbeitt og við verðum það fram að Þjóðhátíð." ,,Ég segi það frá innstu hjartarótum að ég er ógeðslega stoltur af þeim. Þetta var erfitt í byrjun, áfall eftir áfall. Hvernig þær æfðu um jól og áramót er að skila sér. Ég er hrikalega stoltur af þessu liði. Alveg rosalega," sagði Sigurður að lokum.
ÍBV Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira