Lögmál leiksins: „Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 19:31 Alex Caruso er úlnliðsbrotinn eftir brot Grayson Allen. Twitter/Sportscenter Farið var yfir fólskulegt brot Grayson Allen á Alex Caruso í leik Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dögunum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, þætti sem sérhæfir sig í NBA-deildinni í körfubolta. Þátturinn verður sýndur klukkan 21.40 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Kjartan Atli Kjartansson stýrir þættinum en að þessu sinni voru það BLE-bræður Tómas Steindórsson og Sigurður Orri Kjartansson sem voru honum til halds og trausts ásamt Herði Unnsteinssyni, þjálfara kvennaliðs KR. Grayson Allen fékk eins leiks bann fyrir brotið en Kjartan Atli spurði Tómas hvort Allen ætti að fá lengra bann eða einfaldlega að sleppa algjörlega við bannið. „Mér finnst þetta verðskulda bann af því hann rífur í hann og fylgir því eftir með hægri hendinni til að lemja hann niður þannig. Það var mikill ásetningur,“ sagði Tómas um brotið en Caruso verður frá í 6-8 vikur með brotinn úlnlið eins og Vísir greindi frá. Þó þeir hafi verið sammála um að Allen verðskuldi ekki lengra bann þá er ljóst að hann er ekki í miklum metum hjá sérfræðingum þáttarins. „Hann er ekki með orðsporið með sér,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Þetta er Grayson Allen, hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti,“ sagði Sigurður Orri áður en Tómas skaut inn í „hann er annálaður fáviti sko.“ „Leikmenn Bucks eru allir rosalega góðir en hann er vondur, það þarf líka. Ég fagna því að menn séu smá „dicks“ en þetta er of mikið,“ sagði Sigurður Orri að endingu. Umræðuna sem og brotið sjálft má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson stýrir þættinum en að þessu sinni voru það BLE-bræður Tómas Steindórsson og Sigurður Orri Kjartansson sem voru honum til halds og trausts ásamt Herði Unnsteinssyni, þjálfara kvennaliðs KR. Grayson Allen fékk eins leiks bann fyrir brotið en Kjartan Atli spurði Tómas hvort Allen ætti að fá lengra bann eða einfaldlega að sleppa algjörlega við bannið. „Mér finnst þetta verðskulda bann af því hann rífur í hann og fylgir því eftir með hægri hendinni til að lemja hann niður þannig. Það var mikill ásetningur,“ sagði Tómas um brotið en Caruso verður frá í 6-8 vikur með brotinn úlnlið eins og Vísir greindi frá. Þó þeir hafi verið sammála um að Allen verðskuldi ekki lengra bann þá er ljóst að hann er ekki í miklum metum hjá sérfræðingum þáttarins. „Hann er ekki með orðsporið með sér,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Þetta er Grayson Allen, hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti,“ sagði Sigurður Orri áður en Tómas skaut inn í „hann er annálaður fáviti sko.“ „Leikmenn Bucks eru allir rosalega góðir en hann er vondur, það þarf líka. Ég fagna því að menn séu smá „dicks“ en þetta er of mikið,“ sagði Sigurður Orri að endingu. Umræðuna sem og brotið sjálft má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn