Gagnrýnir valdaleysið og segir af sér sem forseti Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2022 10:38 Armen Sarkissian hafði gegnt forsetaembættinu í Armeníu frá árinu 2018. EPA Armen Sarkissian, forseti Armeníu, sagði af sér embætti gær. Hann gagnrýndi meðal annars valdaleysi embættisins og óánægju með ákvarðanir teknar í tengslum við deilur landsins og Aserbaídsjans. Sarkissian hefur gegnt forsetaembættinu frá árinu 2018, eða frá því að stjórnarskrárbreytingar tóku gildi sem fólu í sér að verulega var dregið úr völdum forseta og völd forsætisráðherra stóraukin. DW segir frá því að Sarkissian hafi sagst mjög óánægður með vangetu forsetaembættisins til að hafa áhrif á stefnumótun við stjórn landsins á krísutímum, en ítrekað kastaðist í kekki milli forsetans og forsætisráðherrans Nikol Pashinyan vegna deilna Armena við Asera um héraðið Nagorno-Karabakh fyrir um ári. Sarkissian var ósammála þeirri ákvörðum Pashinyan að reka einn æðsta yfirmann hersins úr embætti í mars á síðasta ári. Vildi Pashinyan meina að æðstu menn hersins væru að skipuleggja valdarán. Pashinyan hefur verið undir miklum þrýstingi frá því að skrifað var undir friðarsamninga, fyrir milligöngu Rússa, sem fól meðal annars í sér að Armenar misstu landsvæði í hendur Asera – svæði sem Aserar höfðu misst í stríði landanna á tíunda áratugnum. Sarkissian gagnrýndi það harðlega á sínum tíma að hann hafi ekki haft neina aðkomu að gerð friðarsamkomulagsins. Áður en Sarkissian tók við embætti forseta hafði hann gegnt embætti sendiherra landsins í Bretlandi. Hann hafði sömuleiðis verið forsætisráðherra landsins á árunum 1996 til 1997. Armenía Nagorno-Karabakh Aserbaídsjan Tengdar fréttir Pashinyan heldur velli í Armeníu Flokkur sitjandi forsætisráðherra Armeníu virðist vera sigurvegari þingkosninga þar í landi en fyrstu tölur voru birtar í kvöld. 20. júní 2021 23:07 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Sarkissian hefur gegnt forsetaembættinu frá árinu 2018, eða frá því að stjórnarskrárbreytingar tóku gildi sem fólu í sér að verulega var dregið úr völdum forseta og völd forsætisráðherra stóraukin. DW segir frá því að Sarkissian hafi sagst mjög óánægður með vangetu forsetaembættisins til að hafa áhrif á stefnumótun við stjórn landsins á krísutímum, en ítrekað kastaðist í kekki milli forsetans og forsætisráðherrans Nikol Pashinyan vegna deilna Armena við Asera um héraðið Nagorno-Karabakh fyrir um ári. Sarkissian var ósammála þeirri ákvörðum Pashinyan að reka einn æðsta yfirmann hersins úr embætti í mars á síðasta ári. Vildi Pashinyan meina að æðstu menn hersins væru að skipuleggja valdarán. Pashinyan hefur verið undir miklum þrýstingi frá því að skrifað var undir friðarsamninga, fyrir milligöngu Rússa, sem fól meðal annars í sér að Armenar misstu landsvæði í hendur Asera – svæði sem Aserar höfðu misst í stríði landanna á tíunda áratugnum. Sarkissian gagnrýndi það harðlega á sínum tíma að hann hafi ekki haft neina aðkomu að gerð friðarsamkomulagsins. Áður en Sarkissian tók við embætti forseta hafði hann gegnt embætti sendiherra landsins í Bretlandi. Hann hafði sömuleiðis verið forsætisráðherra landsins á árunum 1996 til 1997.
Armenía Nagorno-Karabakh Aserbaídsjan Tengdar fréttir Pashinyan heldur velli í Armeníu Flokkur sitjandi forsætisráðherra Armeníu virðist vera sigurvegari þingkosninga þar í landi en fyrstu tölur voru birtar í kvöld. 20. júní 2021 23:07 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Pashinyan heldur velli í Armeníu Flokkur sitjandi forsætisráðherra Armeníu virðist vera sigurvegari þingkosninga þar í landi en fyrstu tölur voru birtar í kvöld. 20. júní 2021 23:07