Þotu snúið við vegna farþega sem neitaði að bera grímu Árni Sæberg skrifar 21. janúar 2022 19:09 Flugvélin var á vegum American Airlines. AP/Wilfredo Lee Flugvél American Airlines á leið frá Miami til Lundúna á miðvikudaginn var snúið við eftir tæplega klukkustundar flug vegna farþega sem harðneitaði að bera grímu líkt og allir aðrir. Að sögn American Airlines beið lögregla eftir endurkomu vélarinnar til Miami þar sem konu á fimmtugsaldri var fylgt frá borði. Konan sé nú komin á bannlista flugfélagsins. Konan var á fyrsta farrými og nokkuð við skál að sögn Steve Freemans, eins farþega flugsins. „Áfengi kom mikið við sögu og ég var stressaður. Ég sá vel í hvað stefndi. Þau höfðu áminnt hana mikið við svo við bjuggumst eiginlega við þessu,“ hefur staðarmiðillinn Local 10 eftir honum. Farþegar flugsins voru bókaðir í nýtt flug daginn eftir og voru svekktir líkt og búast mátti við. Að sögn breska ríkissútvarpsins komu upp tæplega sex þúsund flugatvik í fyrra sem tengdust óþekkum flugfarþegum. Flest þeirra hafi tengst ágreiningi um grímunotkun. Bandarísk flugmálayfirvöld segja 92 tilvik hafa komið upp, það sem af er ári, þar sem farþegar neituðu að bera grímu. New Unruly Passenger Numbers since 1/1/22:- 151 reports of unruly passengers- 92 related to facemasks- 32 investigations initiated - 4 enforcement action cases initiatedUnruly Passenger Rate as of 1/9/22: 4.4 incidents per 10K flightshttps://t.co/ISiblzAzGi #FlySmart pic.twitter.com/UbF5UIqdcp— The FAA (@FAANews) January 19, 2022 Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Sjá meira
Að sögn American Airlines beið lögregla eftir endurkomu vélarinnar til Miami þar sem konu á fimmtugsaldri var fylgt frá borði. Konan sé nú komin á bannlista flugfélagsins. Konan var á fyrsta farrými og nokkuð við skál að sögn Steve Freemans, eins farþega flugsins. „Áfengi kom mikið við sögu og ég var stressaður. Ég sá vel í hvað stefndi. Þau höfðu áminnt hana mikið við svo við bjuggumst eiginlega við þessu,“ hefur staðarmiðillinn Local 10 eftir honum. Farþegar flugsins voru bókaðir í nýtt flug daginn eftir og voru svekktir líkt og búast mátti við. Að sögn breska ríkissútvarpsins komu upp tæplega sex þúsund flugatvik í fyrra sem tengdust óþekkum flugfarþegum. Flest þeirra hafi tengst ágreiningi um grímunotkun. Bandarísk flugmálayfirvöld segja 92 tilvik hafa komið upp, það sem af er ári, þar sem farþegar neituðu að bera grímu. New Unruly Passenger Numbers since 1/1/22:- 151 reports of unruly passengers- 92 related to facemasks- 32 investigations initiated - 4 enforcement action cases initiatedUnruly Passenger Rate as of 1/9/22: 4.4 incidents per 10K flightshttps://t.co/ISiblzAzGi #FlySmart pic.twitter.com/UbF5UIqdcp— The FAA (@FAANews) January 19, 2022
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Sjá meira