Bein útsending: Óumbeðnar typpamyndir og kynlífsmyndbönd sem lekið er á netið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2022 08:31 Óumbeðnar typpamyndir og kynlífsmyndbönd sem lekið er á Internetið eru á meðal þess sem rætt verður um á málþinginu í dag. Getty Images Rights and Equality Foundation (NORDREF) standa fyrir málþingi í dag klukkan 9. Á dagskrá er umræða um stafræn brot gegn kynferðislegri friðhelgi og áhrif þess á mannréttindavernd, lýðræðisþátttöku og menningu. Málþingið stendur til hádegis. Málþing NORDREF er hluti af viðburðaröðinni Nordic Talks, sem leitar lausna á stærstu áskorunum samtímans í samtali við fremstu hugsuði heims. Á málþinginu verður stafræn kynferðisleg áreitni, sem konur og stúlkur verða í miklum meirihluta fyrir, sett í samhengi við lýðræðislegar áskoranir tengdar kynjajafnrétti sem eiga jafnt við á Norðurlöndunum og á heimsvísu. Þátttakendur eru leiðandi á sviði stafrænna réttinda og netöryggis, en þau eru m.a. Cindy Southworth, Head of Women‘s Safety hjá Meta (Facebook og Instagram), Dr. María Rún Bjarnadóttir, verkefnastjóri gegn stafrænu ofbeldi hjá ríkislögreglustjóra og Christian Mogensen, sem hefur rannsakað ógnina sem stafar af incel-hópum á internetinu, þar sem sú skoðun ríkir að nauðgun eigi að vera lögleg. Þá mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra eiga lokaorð dagsins. Nordic Talks viðburðarröðin er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni og byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Stafrænt ofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Málþing NORDREF er hluti af viðburðaröðinni Nordic Talks, sem leitar lausna á stærstu áskorunum samtímans í samtali við fremstu hugsuði heims. Á málþinginu verður stafræn kynferðisleg áreitni, sem konur og stúlkur verða í miklum meirihluta fyrir, sett í samhengi við lýðræðislegar áskoranir tengdar kynjajafnrétti sem eiga jafnt við á Norðurlöndunum og á heimsvísu. Þátttakendur eru leiðandi á sviði stafrænna réttinda og netöryggis, en þau eru m.a. Cindy Southworth, Head of Women‘s Safety hjá Meta (Facebook og Instagram), Dr. María Rún Bjarnadóttir, verkefnastjóri gegn stafrænu ofbeldi hjá ríkislögreglustjóra og Christian Mogensen, sem hefur rannsakað ógnina sem stafar af incel-hópum á internetinu, þar sem sú skoðun ríkir að nauðgun eigi að vera lögleg. Þá mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra eiga lokaorð dagsins. Nordic Talks viðburðarröðin er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni og byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Stafrænt ofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira